Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar
Janúar er mánuður góðra áforma, orku og ákveðni. Margir setja sér áramótaheit og halda þau samviskusamlega fyrstu vikur ársins. Menn horfa einnig til baka, velta oft fyrir sér fortíðinni og ígrunda hvar þeir hafi villst af leið og hvað megi