Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

🕔07:00, 13.jan 2025

Þegar fólk fer að eldast verða sumir varir við að slím safnast fyrir í hálsi þótt viðkomandi glími ekki við neinar sýkingar. Þeir vakna á hverjum morgni með kverkaskít sem illmögulegt virðist vera að losna við. Þetta getur verið mjög

Lesa grein
Afþakkar þótt bíllinn standi til boða

Afþakkar þótt bíllinn standi til boða

🕔07:00, 12.jan 2025

Bjarni Þór Jónatansson hefur hjólað til vinnu í um 35 ár og segir það hafa verið tilviljun að hann byrjaði að hjóla. Hann er nú sestur í helgan stein og sinnir því sem hann hafði ekki tíma til áður en

Lesa grein
Við erum allir hluti af karlamenningunni

Við erum allir hluti af karlamenningunni

🕔07:00, 11.jan 2025

– segir Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur, prófessor og höfundur bókarinnar Þú ringlaði karlmaður

Lesa grein
Margt býr í fjöllunum

Margt býr í fjöllunum

🕔13:05, 10.jan 2025

Myndlistarkonan Anna Leósdóttir opnar sýningu sína Margt býr í fjöllunum í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 11. janúar, klukkan 14:00. Anna sýnir náttúruna í nýstárlegu ljósi og minnir Íslendinga á fjöllin sem einkenna Ísland öðru fremur. „Þetta eru vissulega ekki hefðbundnar

Lesa grein
Eru bækur úreltar?

Eru bækur úreltar?

🕔07:00, 10.jan 2025

Fyrir alllöngu rakst ég á stórskemmtilegar glæpasögur eftir John Dunning um bókamanninn Cliff Janeway. Þessi fyrrum lögga og nú fornbókasali flæktist alltaf reglulega í erfið morðmál sem oftar en ekki tengdust líka aðaláhugamáli hans gömlum bókum. Ég hef verið ansi

Lesa grein
Fræðsla er besta forvörnin

Fræðsla er besta forvörnin

🕔07:00, 9.jan 2025

Björn Ófeigsson var 37 ára þegar hann fékk mjög alvarlegt hjartaáfall sem hann fékk ranga greiningu á. Við tók erfiður tími mikilla veikinda og óvissu um framtíðina. Hann stóð síðar í erfiðum málaferlum vegna mistakanna. Björn byrjaði að blogga um

Lesa grein
Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

🕔07:00, 8.jan 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Rauði dregillinn var stjörnum prýddur í Los Angeles þegar Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram um helgina og stjörnurnar skörtuðu efnislitlum glanskjólum. Undirrituð fékk kuldahroll í bakið þegar hún horfði út á snjófjúkið í garðinum. En

Lesa grein
Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar

Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar

🕔08:11, 7.jan 2025

Janúar er mánuður góðra áforma, orku og ákveðni. Margir setja sér áramótaheit og halda þau samviskusamlega fyrstu vikur ársins. Menn horfa einnig til baka, velta oft fyrir sér fortíðinni og ígrunda hvar þeir hafi villst af leið og hvað megi

Lesa grein
Á furðulegu ferðalagi

Á furðulegu ferðalagi

🕔07:03, 7.jan 2025

Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er furðusaga, svolítið á pari við Lísu í Undralandi nema hér er það síðmiðaldra kona, eiginmaður hennar og stjúpsonur sem leggja upp hvert í sitt ferðalag og enda öll á mjög mismunandi stöðum. Hér er

Lesa grein
Mál Gráa hersins tekið til efnismeðferðar hjá Mannréttindadómstólnum

Mál Gráa hersins tekið til efnismeðferðar hjá Mannréttindadómstólnum

🕔13:41, 6.jan 2025

Landssamband eldri borgara, LEB sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þess efnis að í Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka til efnismeðferðar mál Gráa hersins gegn íslenska ríÍ nóvember 2022 kvað Hæstiréttur upp dóm í málum Gráa hersins og þriggja

Lesa grein
Í fókus – heilsurækt á nýju ári

Í fókus – heilsurækt á nýju ári

🕔08:22, 6.jan 2025 Lesa grein
Hvernig er best að styrkja sig?

Hvernig er best að styrkja sig?

🕔07:00, 6.jan 2025

Vöðvamassi líkamans rýrnar með árunum og þess vegna er mælt með að eldra fólk geri styrktaræfingar helst á hverjum degi. Margir fara og lyfta lóðum einu sinni til tvisvar í viku en aðrir kjósa að vera með lítil lóð heima

Lesa grein
Hæg efnaskipti eða skjaldkirtilsvakabrestur, hvað er það?

Hæg efnaskipti eða skjaldkirtilsvakabrestur, hvað er það?

🕔09:45, 5.jan 2025

Með aldrinum hægir á efnaskiptum hjá flestum, auk þess sem hæfni líkamans til að melta og vinna ýmis næringarefni úr fæðunni minnkar. Vanvirkni í skjaldkirtli eða skjaldvakabrestur er ein orsök hægra efnaskipta en sá kvilli er algengur hjá fólki yfir

Lesa grein
Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

🕔07:00, 4.jan 2025

Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu,  Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni

Lesa grein