Á ferð um mannheima

Á ferð um mannheima

🕔07:00, 4.jan 2025

Í bókmenntum hafa ferðalög margþætta merkingu. Það getur verið um að ræða raunverulegan flutning milli staða, jafnvel landa og söguhetjan upplifir þar eitthvað nýtt, eða ferðalag inn á við en hvort sem um ræðir breytir ferðin söguhetjunni varanlega. Í smásagnasafninu,

Lesa grein
Silfurskeiðungar eru pörupiltar og hrekkjusvín ársins

Silfurskeiðungar eru pörupiltar og hrekkjusvín ársins

🕔07:00, 3.jan 2025

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.    Við árgangurinn minn úr Leiklistarskóla SÁL sem útskrifuðumst 1976 höfum haft að sið síðan að halda saman pálínuboð á gamlársdag. Þá fögnum við lífinu, árinu sem er að kveðja og nýju komandi ári.

Lesa grein
Rykið dustað af lífsgleðinni

Rykið dustað af lífsgleðinni

🕔07:00, 3.jan 2025

Gyðjur og goð í trúarbrögðum heimsins hafa yfirleitt hver sitt verkefni og almennt fellur í hlut gyðjanna að varðveita friðinn, kærleikann, heimilisánægjuna og viskuna. En þær eiga líka til kjark, baráttuvilja og stjórnkænsku. Á Gyðjudögum leitast Marta Eiríksdóttir við að

Lesa grein
Femínismi allra hagur

Femínismi allra hagur

🕔07:00, 3.jan 2025

Rúnar Helgi Vignisson stígur fram af fáheyrðri einlægni og miklu hugrekki í bók sinni Þú ringlaði karlmaður, Tilraun til kerfisuppfærslu og opnar á einkalíf sitt og eigin bresti. Hann hefur lagt á sig ómælda vinnu við að kynna sér réttindabaráttu

Lesa grein
Ár snáksins hefst þann 29. janúar

Ár snáksins hefst þann 29. janúar

🕔07:00, 2.jan 2025

Á áramótum er venja að horfa fram á við og velta fyrir sér hvað nýja árið muni bera í skauti sér. Sumir kjósa að líta til stjarnanna en Kínverjar eiga sér sína stjörnuspeki allsendis ólíka hinni vestrænu. Þótt nýtt ár

Lesa grein
Nýársgleði er bæði gömul og ný

Nýársgleði er bæði gömul og ný

🕔11:14, 1.jan 2025

Nýtt ár gengur í garð á morgun og margir nota tækifærið og setja sér markmið eða heita því að gera betur næstu tólf mánuði en þá tólf sem nú eru að renna sitt skeið. Við notum líka tækifærið til að

Lesa grein
Mest lesnu greinar á Lifðu núna 2024

Mest lesnu greinar á Lifðu núna 2024

🕔11:13, 1.jan 2025

Undanfarin ár hefur skaðast sú hefð að taka saman í byrjun nýs árs þær greinar sem lesendur vefjarins Lifðu núna hafa sýnt mestan áhuga á árinu sem er að líða. Við bregðum ekki út af þeim vana í ár en

Lesa grein