Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

🕔07:00, 11.jún 2025

Fáir ef nokkrir núlifandi einstaklingar hafa haft jafnmikil áhrif út um allan heim og Sir David Attenborough. Hann hefur verið óþreytandi að vekja athygli okkar á fjölbreytileika lífsins á jörðinni, hversu heillandi heimur jurta og dýra er og reynt að

Lesa grein
Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

🕔07:00, 10.jún 2025

Í Riga höfuðborg Lettlands er að finna óvenjulega mikinn fjölda bygginga í art nouveau-stíl. Þessi stefna í listum og handverki er einstaklega falleg og áhugaverð. Hún gengur út á að skapa fegurð alls staðar í umhverfinu, vinna með vönduð efni

Lesa grein
Í fókus – og sólin skín

Í fókus – og sólin skín

🕔18:27, 9.jún 2025 Lesa grein
Af spádómum, getgátum og svindlurum

Af spádómum, getgátum og svindlurum

🕔07:00, 9.jún 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Mamma var forlagatrúar og sagði oft við okkur systurnar: „Mennirnir ákveða en guð ræður.“ Vegna þessarar trúar hennar á að mönnunum væru mörkuð örlög var hún þess fullviss að til væri fólk sem

Lesa grein
Ég hef sungið allt nema sópran

Ég hef sungið allt nema sópran

🕔08:26, 8.jún 2025

Michael Jón Clark, fiðluleikari, söngvari, tónskáld og stjórnandi, hefur búið hér á landi frá því að hann var ungur maður en tilviljun ein réði því. Hann er brautryðjandi í Suzuky-kennslu hér og hefur sungið hinar ýmsu raddir en Michael hlaut

Lesa grein
Trump konungur Bandaríkjanna?

Trump konungur Bandaríkjanna?

🕔07:00, 7.jún 2025

Ameríska byltingin eða Teboðið í Boston var knúið áfram af hugsjónamönnum. Mönnum sem þráðu frelsi og sjálfstæði og vildu rífa sig lausa undan nýlendustefnu Breta, undan konungsveldi sem lagði á þá ósanngjarna tolla og hefti tækifæri þeirra til velmegunar og

Lesa grein
Skapa fötin manninn eða konuna?

Skapa fötin manninn eða konuna?

🕔07:00, 6.jún 2025

Fatnaður er meðal þess sem skilgreinir kyngervi en með því er ekki átt við líffræðilegt kyn heldur hvernig manneskjan upplifir sig og skilgreinir sig sjálf. Þess vegna hafa alls konar takmarkanir varðandi það hvernig fólk hylur líkama sinn tíðkast í

Lesa grein
Er svefninn ekki eins góður og var?

Er svefninn ekki eins góður og var?

🕔07:00, 5.jún 2025

Ef þér finnst þú ekki sofa jafnvel og áður er mjög líklegt að það sé einmitt raunin. Algengt er að eftir því sem fólk eldist minnki gæði svefnsins. Jafnvel þótt fólk sé að öðru leyti heilsuhraust sofa margir mun verr

Lesa grein
Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

🕔07:00, 4.jún 2025

Halldór Laxness lagðist ungur í ferðalög en ólíkt Garðari Hólm, sögupersónu í bók afa hans, urðu ferðalögin honum til gæfu og gleði fremur en vandræða. Hann unir sér vel í Frakklandi þar sem hann býr í um það bil 60

Lesa grein
Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

🕔15:00, 3.jún 2025

Fyrir Alþingi liggur frumvarp nr. 259 til laga „um almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga“. Þar er m.a. kveðið á um að lífeyrir sem greiddur er skv. lögunum hækki árlega sem nemi „þróun launavísitölu Hagstofu Íslands.“ Slík tilhögun er í takt

Lesa grein
Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

🕔07:00, 3.jún 2025

300 g tagliatelle pasta 200 g ólífur 100 g pekanhnetur, ristaðar salat, t.d. íssalat smátómatar, skornir í tvennt svartur pipar, nýmalaður   Heit hvítlauksblanda: 3-4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar 3-4 msk. ólífuolía 1 rósmarínkvistur, nálar saxaðar 2 msk. sesamfræ

Lesa grein
Spennandi sumarlesning

Spennandi sumarlesning

🕔08:04, 2.jún 2025

Stefan Ahnheim er íslenskum sakamálasagnaaðdáendum að góðu kunnur, enda einn allra besti norræni sakamálahöfundurinn. Í Ekki er allt sem sýnist er Fabian Risk víðsfjarri en við kynnumst tvennum hjónum. Carli Wester og konu hans, Helene og þeim Adam Harris og

Lesa grein
Í fókus – samvera

Í fókus – samvera

🕔08:03, 2.jún 2025 Lesa grein
Dýrðlegur sumarmánuður

Dýrðlegur sumarmánuður

🕔08:18, 1.jún 2025

Júní er fyrsti sumarmánuðurinn hér á norðurslóð. Fuglarnir eru önnum kafnir við að koma upp ungum, sólin skín allan sólarhringinn og Íslendingar fyllast athafnagleði. Mánuðurinn dregur nafn sitt af gyðjunni Júnó en hún var gyðja hjónabanda, ástar milli hjóna og

Lesa grein