Meistari mannasiðanna Emily Post

Meistari mannasiðanna Emily Post

🕔07:00, 15.júl 2025

Á tímum þegar konur létu ekki að sér kveða á opinberum vettvangi og unnu flestar við heimilishald og barnauppeldi varð Emily Post ein af áhrifamestu manneskjum í Bandaríkjunum. Ekki voru það stjórnmál eða fyrirtækjastjórn sem gerði Emily svo valdamikla heldur

Lesa grein
Vesturbæjarlaug opnar að nýju

Vesturbæjarlaug opnar að nýju

🕔12:43, 14.júl 2025

Sund er mikilvægur þáttur í heilsurækt margra og allir eiga sér sína uppáhaldslaug. Þeir sem hafa kosið Vesturbæjarlaugina geta tekið gleði sína að nýju því laugin opnar eftir umfangsmiklar viðgerðir þann 19. júlí næstkomandi. Upphaflega var gert ráð fyrir ákveðnum

Lesa grein
Í fókus – ástin er alltaf söm við sig

Í fókus – ástin er alltaf söm við sig

🕔07:00, 14.júl 2025 Lesa grein
Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

🕔07:00, 14.júl 2025

Kaffi Gola ber nafn með rentu. Golan á Hvalsnesi er ýmist þíð eða andhvöss. Þegar við heimsækjum staðinn er hún mild og hlý og býður gesti velkomna. Þetta einstaka kaffihús er rekið af fjölskyldu sem ólst upp á nesinu. Þar

Lesa grein
Er sjötta skilningarvitið baktería?

Er sjötta skilningarvitið baktería?

🕔08:50, 13.júl 2025

Ansi lengi hefur menn greint á um það hvort sjötta skilningarvitið sé til eður ei. Þeir sem trúa hvað heitast á að fleira finnist á himni og jörð en það sem vísindin geta rannsakað benda jafnan á að þrátt fyrir

Lesa grein
Er aldur bara tala?

Er aldur bara tala?

🕔07:00, 12.júl 2025

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Svo er sagt. En

Lesa grein
Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

🕔07:00, 12.júl 2025

Undanfarin ár hafa sjálfsævisögulegar skáldsögur eða skáldævisögur, notið mikilla vinsælda. Bækur um erfiða lífsreynslu, baráttu og oftast sigur verða alltaf forvitnilegar fyrir lesendur, einkum vegna þeirrar skírskotunar sem þær hafa til okkar eigin lífs, eigin upplifana. Þær vekja von í

Lesa grein
„Ég hef ástríðu fyrir því að þjálfa, mennta og hvetja fólk áfram“

„Ég hef ástríðu fyrir því að þjálfa, mennta og hvetja fólk áfram“

🕔07:00, 11.júl 2025

Ef einhver tæki að sér skrifa ævisögu Unnar Pálmarsdóttur væri Brosmildi hóptímakennarinn og mannauðsráðgjafinn réttur titill. Lífsgleðin skín af henni og augljóst að hún hefur bæði ástríðu fyrir starfi sínu og nýtur þess að vinna. Hún hefur einnig sjálf ríka

Lesa grein
Kaffihúsið þar sem elsta kynslóðin bakar

Kaffihúsið þar sem elsta kynslóðin bakar

🕔07:00, 11.júl 2025

Vínarborg er þekkt fyrir tónlist, fagrar byggingar og litríka menningu, ekki hvað síst kaffimenningu. Austuríkismenn kunna sannarlega að baka og kökurnar á kaffihúsum Vínar eru frægar um allan heim. Nánast hver einasti túristi í borginni sest inn á eitt þeirra

Lesa grein
Ástin og allar hennar flækjur

Ástin og allar hennar flækjur

🕔07:00, 10.júl 2025

„Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar,“ orti Sigurður Breiðfjörð og svo sannarlega tekur ástin á sig ýmsar myndir, bæði sárar, mjúkar, grimmar og sterkar. Þannig að hendurnar eru ekki tvær heldur fleiri og stundum getur mjúka höndin breyst í

Lesa grein
Kjúklingaleggir fyrir alla

Kjúklingaleggir fyrir alla

🕔07:00, 9.júl 2025

10 kjúklingaleggir 75 g gráðaostur 50 g rjómaostur 1/2 dl hakkaðar valhnetur valhnetur til skrauts salt og svartur pipar Stillið ofninn á 200 gráður C. Setjið kjúklingaleggina í smurt, eldfast mót. Kryddið með salti og pipar. Blandið saman gráðaosti, rjómaosti

Lesa grein
Drjúg reyndust hjáverkin

Drjúg reyndust hjáverkin

🕔07:00, 8.júl 2025

Lengi hefur sá misskilningur verið ríkjandi að atvinnuþátttaka kvenna sé nýtilkomin og þær ekki unnið fyrir sér eða heimilinu fyrr en langt var liðið á tuttugustu öldina. Svo er ekki og konur hafa alla tíð lagt til heimilisins bæði með

Lesa grein
Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

🕔07:00, 7.júl 2025

Raquel Welch kom fram þegar Hollywood var í leit að arftaka Jean Harlow og Marilyn Monroe. Allir mógúlarnir voru skimandi eftir ljóshærðri íturvaxinni ungri konu og það kom flestum þeirra á óvart að auglýsingaplakat fyrir fremur lélega B-mynd sigraði heiminn

Lesa grein
Í fókus – ferðalög

Í fókus – ferðalög

🕔07:00, 7.júl 2025 Lesa grein