Ég var á Arnarhóli fyrir 50 árum

Ég var á Arnarhóli fyrir 50 árum

🕔13:59, 24.okt 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Ég var á Arnarhóli á Kvennafrídaginn fyrir 50 árum og ég man enn gleðina, samstöðuna, sem var næstum áþreifanleg og hvað ég var hreykin af því að vera íslensk kona og tilheyra þessum

Lesa grein
Það er einhver galdur í óperunni

Það er einhver galdur í óperunni

🕔07:00, 24.okt 2025

Ragnarök: örlög goðanna er ný ópera eftir dr. Helga R. Ingvarsson sem verður sýnd í Norðurljósasal Hörpu laugardaginn 25. okt. kl. 17 og er um klukkustundar löng. Helgi semur tónlistina og stjórnar en þetta er sjöunda ópera höfundar sem er

Lesa grein
Fár er sem faðir, enginn sem móðir

Fár er sem faðir, enginn sem móðir

🕔08:44, 23.okt 2025

Upphafslína Brekkukotsannáls eftir Halldór Kiljan Laxness er á þessa leið: „Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður sinn.“ Auðvitað hnykkir okkur við að lesa þetta og sjálfsagt var

Lesa grein
Þegar allir eru orðnir eins

Þegar allir eru orðnir eins

🕔07:00, 22.okt 2025

Ekki er mjög langt síðan að fegrunaraðgerðir voru eingöngu á færi ríkra og þeir sem gengust undir þær fóru leynt með. Hollywood-stjörnur þverneituðu aðspurðar að hafa stækkað brjóst, minnkað nef eða fyllt upp í varir. Nú hikar hins vegar enginn

Lesa grein
Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

🕔07:00, 21.okt 2025

Ég tæki með mér eldinn er lokasaga þríleiks Leilu Slimani um fjölskyldu sína. Hér endar saga þeirra Amin og Mathilde, Aisha og Mehdi skríða yfir miðjan aldur en Mia og Ines taka við keflinu. Þær vaxa upp við meira frjálsræði

Lesa grein
Í fókus – að lifa og njóta

Í fókus – að lifa og njóta

🕔08:04, 20.okt 2025 Lesa grein
Mataræði á efri árum

Mataræði á efri árum

🕔07:00, 20.okt 2025

Nýlega var flutt frétt af því í kvöldfréttum RUV að stór hópur eldra fólks er leitaði á bráðamóttöku vegna byltuslysa eða veikinda þjáðist af vannæringu eða um helmingur. Vitnað var í nýja rannsókn er kynnt var á málþingi um byltuvarnir

Lesa grein
Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

🕔07:00, 20.okt 2025

Fiðrildaferðir kynna einstaka ferð til Kosta Ríka í apríl 2026!

Lesa grein
Einmana drengur í Reykjavík

Einmana drengur í Reykjavík

🕔07:00, 19.okt 2025

Bók Vikunnar eftir Snæbjörn Arngrímsson er hugvitsamlega uppbyggð saga með skemmtilegar skírskotanir til fortíðar og bókmennta annarrar aldar. Tíminn er talsvert fljótandi og þótt bókin gerist vissulega í nútíð tilheyrir andrúmsloftið öðrum tíma. Húni er ungur stúdent, nýfluttur til Reykjavíkur

Lesa grein
„Tökum okkur ekki of alvarlega“

„Tökum okkur ekki of alvarlega“

🕔07:00, 19.okt 2025

Dagmar Viðarsdóttir heldur mörgum boltum á lofti í starfi sínu sem framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Póstinum, þar sem starfa um 500 manns á öllum aldri og frá ýmsum löndum. Dagmar hefur áralanga reynslu af mannauðsmálum og segir miklar breytingar hafa átt

Lesa grein
Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi

🕔07:00, 18.okt 2025

Mánudaginn 20. október ætla Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ og ræða saman um glæpasögurnar Morð og messufall og Mín er hefndin. Mín er hefndin er framhald bókar Nönnu Þegar sannleikurin sefur, sem kom út í fyrra. Arndís Þórarinsdóttir sendi fyrr á árinu út sína fyrstu glæpasögu, Morð og messufall. Bókina skrifaði Arndís í félagi við Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en þetta er þriðja bókin sem þær skrifa saman. Sagan gerist í nútímanum og fjallar um rannsókn á morði í kirkju í Grafarvoginum ólíkt bók Nönnu sem flytur okkur aftur til morðmáls á 18. öld. Nanna og Arndís gefa einnig báðar út bækur fyrir börn og ungmenni í haust og munu þær einnig ræða um hvernig er að skrifa

Lesa grein
Stafræna byltingin étur börnin sín

Stafræna byltingin étur börnin sín

🕔07:00, 18.okt 2025

Líklega hefur ekki farið framhjá neinum að stafræn bylting hefur átt sér stað á undanförnum árum. Nú þarf ekki lengur að sækja þjónustu í stofnanir, allt fer fram á netinu, gegnum tölvupósta, snjallmenni eða lokaðar síður. Hver og einn einstaklingur

Lesa grein
Úrræðaleysi algjört þegar kemur að þeim veikustu

Úrræðaleysi algjört þegar kemur að þeim veikustu

🕔07:00, 17.okt 2025

Landssamband eldri borgara boðaði til málþings um ofbeldi gegn öldruðum í samfélagi okkar. Helstu niðurstöður þingsins voru að ofbeldi gegn eldra fólki er mun útbreiddara en nokkurn grunar, það birtist í fjölbreytilegum myndum og er alvarlegt og illviðráðanlegt. Fjölmargir sérfræðingar

Lesa grein
TBK – hlæjandi leikfimihópur í rúm 40 ár

TBK – hlæjandi leikfimihópur í rúm 40 ár

🕔07:00, 17.okt 2025

-gerðu líkamsrækt snemma að lífsstíl sínum

Lesa grein