Ég hef sungið allt nema sópran
Michael Jón Clark, fiðluleikari, söngvari, tónskáld og stjórnandi, hefur búið hér á landi frá því að hann var ungur maður en tilviljun ein réði því. Hann er brautryðjandi í Suzuky-kennslu hér og hefur sungið hinar ýmsu raddir en Michael hlaut