,,Kórastarfið heldur manni ungum,“ segir Ástríður Svava Magnúsdóttir heildrænn meðhöndlari og kórakona.
Ástríður Svava, alltaf kölluð Svava, er komin yfir miðjan aldur og hefur varið kröftum sínum á starfsævinni við að liðsinna fólki með heilsuna. Hún er menntaður heilsunuddari, nam nálastungufræði og rak nuddstofuna Umhyggju í tæp 40 ár, fyrst við