Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Kjúklingabringur á nýjan máta

Kjúklingabringur á nýjan máta

🕔07:00, 14.mar 2025

Skerið í bringurnar og leggið í maríneringu í minnst 30 mín. Má vera yfir nótt. Uppskrift fyrir tvo: 2 kjúklingabringur1 rauðlaukur, skorinn í sneiðar 2 tómatar, skornir í sneiðar1 paprika, skorin í bita rifinn ostur til að setja yfir bringurnar

Lesa grein
,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

🕔07:00, 14.mar 2025

Magnea Sverrisdóttir er djákni og er verkefnisstjóri erlendra samskipta hjá biskupsembættinu, auk þess að vera verkefnisstjóri kærleiksþjónustunnar. Íslenska Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi um áratuga skeið. Þjóðkirkjan hefur m.a. verið þátttakandi frá upphafi bæði í Alkirkjuráðinu  og Lúterska

Lesa grein
Með nýjum biskupi kom ferskur blær

Með nýjum biskupi kom ferskur blær

🕔07:00, 9.mar 2025

,,Ég hef komist að því að í þjóðkirkjunni er unnið mjög merkilegt starf og ég er staðráðin í að láta fólk vita af því,“ segir Tinna Miljevic, samfélagsmiðlastjóri Þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
Þjóðkirkjan hástökkvarinn

Þjóðkirkjan hástökkvarinn

🕔07:00, 7.mar 2025

Traust á þjóðkirkjunni hefur verið mælt frá 2008, var 27% í fyrra og 43% í ár. Hún var því hástökkvarinn í síðustu mælingu. „Ég hef þá trú að hluti ástæðunnar sé að nú sé kirkjan orðin mun sýnilegri en hún

Lesa grein
Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun

Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun

🕔07:00, 28.feb 2025

,,Samfélaginu veitir ekki af því að vera minnt á grunngildi kristinnar trúar jafnvel þótt fólk sæki kirkju ekki reglulega“ segir Birgir Gunnarsson, framkvæmdasrtjóri þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
Unaðsleg hindberjakaka sem minnir á vorið

Unaðsleg hindberjakaka sem minnir á vorið

🕔07:00, 25.feb 2025

Þótt við vitum að veturinn sé ekki búinn að sleppa takinu minnir vorið óneitanlega á sig.

Lesa grein
Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

🕔07:00, 11.feb 2025

Hakkabuff er einn af þessum réttum sem við köllum ,,notalgíumat“ eða maturinn eins og amma gerði. Við, sem erum komin á miðjan aldur og yfir, kunnum að meta þennan mat en langar oft að bæta einhverju við án þess að

Lesa grein
Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

🕔07:00, 3.feb 2025

Nú er hægt að fá mjög góða íslenska tómata, bæði kirsuberjatómata og stærri tómata. Mjög gott er að láta þá þroskast vel á borði áður en þeir eru sneiddir niður í þetta salat sem einstaklega gott er að bera fram

Lesa grein
Vellir eru paradís

Vellir eru paradís

🕔07:00, 17.jan 2025

  Bjarni Óskarsson, sem gjarnan er kenndur við Nings, og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, eiginkona hans, hafa komið sér fyrir á fallegum stað í Svarfaðardal þar sem þau keyptu jörðina Velli árið 2004. Þar eru þau nú stóran hluta ársins og segja hlæjandi

Lesa grein
Komið fyrir í skókassa númer 43

Komið fyrir í skókassa númer 43

🕔07:00, 20.des 2024

Átti að verða jólabarn en flýtti sér í heiminn.

Lesa grein
Erfitt að hætta í kór því söngurinn  seiðir

Erfitt að hætta í kór því söngurinn seiðir

🕔07:00, 29.nóv 2024

,,Eftir þetta fékk laglínan „Nú ljóma jólaljósin skær“ nýja merkingu!“ segja systurnar Þórkatla og Auður.

Lesa grein
Sögur af ástum og örlögum

Sögur af ástum og örlögum

🕔07:00, 19.nóv 2024

  Út er komin bókin Synir Himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson en hún er fyrsta skáldsaga Guðmundar í rúman áratug. Bókin lýsir degi í lífi tólf karla sem allir eru afkomendur Ólafs Jónssonar sem var uppi á 18. öld og var kallaður

Lesa grein
Skrifaði sig frá þeim vanda að horfa á eftir dóttur í fíkniefnaneyslu

Skrifaði sig frá þeim vanda að horfa á eftir dóttur í fíkniefnaneyslu

🕔07:00, 17.nóv 2024

Innihald ljóðabókarinnar Veður í æðum eftir Ragnheiði Lárusdóttur er átakanlegt en um leið óskaplega fallegt. Ragnheiður lýsir því á meitlaðan hátt í ljóðunum hvernig það er að horfa á eftir barni sínu í fíknefnaneyslu og geta ekki rönd við reist. Hún

Lesa grein
Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

🕔07:00, 25.okt 2024

,,Því meiri fjölbreytni sem ríkir á tilteknu svæði í náttúrunni því betur er það í stakk búið að verða fyrir áföllum og rétta sig við. Þannig vinnur náttúran og mjög einfalt er að yfirfæra þetta yfir á  mannfólkið,“ segir Arna Marthiesen arkitekt og áhugamanneskja um kjarnasamfélög.

Lesa grein