Valdi að duga en ekki drepast!
Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær.
Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær.
,,Húmorinn er leiðarstefið sem ég valdi í lífinu,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi sem grillar hér með félaga fyrir Gróttu.
,,Krakkarnir vilja vera með í þessu ævintýri og við njótum öll góðs af. Það er enginn í þessu með hangandi hendi,“ segir Jóhannes Stefánsson veitingamaður í Múlakaffi.
,,Það er sannarlega ekkert úrelt eða skammarlegt við þessar reynslumiklu og stórkostlegu konur“ segir Lovísa Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur ákveðin.
Tómas R. Einarsson sagði eitt sinn við sjálfan sig að þegar hann væri orðinn hundgamall skyldi hann sjálfur fá að velja orðin í eina bók og nú er hún komin út. Deila má um hugtakið hundgamall en nú er Tómas orðinn sjötugur.
,,Þetta aldursskeið sem ég er á núna er svo gefandi og spennandi,“ segir Elín Hirst, rithöfundur með meiru og geysist fram á ritvöllinn og skrifar nú um afa sinn stríðsfangann.
Léttirinn var mikill þegar þau Virginia og Sæmumndur gátu farið að hlæja að því þegar Virginia átti að skrúfa frá krana eða kveikja á lampa. Hún vissi alls ekki hvernig sú aðgerð átti að fara fram.
Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.
,,Hugmyndin fæddist í áramótaveislu barnanna þeirra“
Það truflaði Ólaf ekki að eiga svona framtakssaman dugnaðarfork, svo ég tali nú af mestu hógværð um sjálfa mig,“ segir Guðrún og brosir.
Þessi áttræðu hjón lifa tilbreytingarríku lífi líkt og margir miklu yngri en þau.
,,Lífið er jú núna, ekki satt?“ segir Sigrún Jóhannesdóttir, staðráðin í að njóta þess tækifæris sem henni hlotnaðist eftir alvarleg veikindi.
,,Ætlum ekki að sætta okkur við það að verða hliðarsett af því við erum eldri“