Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

🕔07:00, 26.jan 2025

Allflestir kannast við stöllurnar Patsy og Ednu úr sjónvarpsþáttunum Absolutely Fabulous því varla finnast skemmtilegri tískudrósir. Joanna Lumley fór á kostum í hlutverki Patsyjar en íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa einnig fengið að kynnast annarri hlið á henni. Joanna hefur gríðarlegan áhuga

Lesa grein
Þú sæla heimsins svalalind

Þú sæla heimsins svalalind

🕔07:00, 25.jan 2025

Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. Þannig orti Ólöf frá Hlöðum og víst ná bæði gleðin og sorgin að koma út á okkur tárunum. Michael Trimble atferlis- og

Lesa grein
Hverju á að fleygja og hverju ekki?

Hverju á að fleygja og hverju ekki?

🕔07:00, 24.jan 2025

Maðurinn hefur tilhneigingu til að safna að sér alls konar hlutum og á heillri mannsævi getur það orðið yfirþyrmandi sem safnast upp. Margir taka sig reglulega til að fara í gegnum safnið, gefa, endurnýta og fleygja. En það er ekki

Lesa grein
Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

🕔07:00, 23.jan 2025

Ótrúlega skynugar skepnur eftir Shelby Van Pelt er frumleg og skemmtileg skáldsaga sem erfitt er að flokka eftir bókmenntagreinum. Þetta er einhvers konar sambland af því sem kallað er „feel good novel“ á ensku og ráðgátusögu. Maður að nafni Ove

Lesa grein
Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

🕔07:00, 22.jan 2025

Næstkomandi föstudag, 24. janúar kl. 20 mun Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari og tónskáld halda tónleika í Hannesarholti. Að sögn Birgis hyggst hann stíga út fyrir þægindaramma sinn og frumflytja tónlist eftir sjálfan sig. Tónsmíðar hans reyna á möguleika kontrabassans að

Lesa grein
Metsöluhöfundur myrtur

Metsöluhöfundur myrtur

🕔07:00, 21.jan 2025

Þeir sem lásu Þernuna eftir Nitu Prose hafa örugglega verið jafnspenntir og undirrituð að opna nýju bókina hennar, Leynigestinn. Og hún svíkur ekki. Aðalpersónan er jafnáhugaverð og skemmtileg og fyrr, gátan margslungin. Molly er heiðarleg, einlæg og hlý. Þrátt fyrir

Lesa grein
Er hægt að sættast við fortíðina?

Er hægt að sættast við fortíðina?

🕔07:00, 21.jan 2025

Í ár minnast menn þess á Spáni að fimmtíu ár eru síðan einræðisherrann Francisco Franco lést. Hægri menn þar í landi eru alls ekki sáttir við að þessir tímar séu rifjaðir upp og voðaverk falangistastjórnarinnar dregin fram. Ef við getum

Lesa grein
Hversu rökvís ertu?

Hversu rökvís ertu?

🕔07:00, 20.jan 2025

Fyrir jólin rak á fjörur fjölskyldu minnar bókin, Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni. Hér eru á ferð mismunandi flóknar gátur sem allar eru leysanlegar með því að beita aðferðum rökfræðinnar. Það

Lesa grein
Í fókus – gaman og gleði

Í fókus – gaman og gleði

🕔07:00, 20.jan 2025 Lesa grein
Fiskur á frumlegan máta

Fiskur á frumlegan máta

🕔07:00, 19.jan 2025

Við eigum að borða meiri fisk og þótt gamla soðningin standi ágætlega fyrir sínu hvort sem er með hamsatólg eða smjöri er gaman að prófa eitthvað nýtt og setja framandi blæ á hefðbundinn þorsk. Í matreiðslubókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

🕔11:32, 18.jan 2025

Draumar liggja í loftinu á stóra sviði Borgarleikhússins og þrjú ungmenni úr Dölunum reyna að fanga þá. Gallinn er bara sá að draumar þeirra eru óraunhæfir miðað við þann tíðaranda sem þau búa við. Konur eru ekki skáld og samkynhneigðir

Lesa grein
Að eldast með reisn

Að eldast með reisn

🕔10:36, 18.jan 2025

Flestir vilja líklega eldast með reisn en hvað felst í því hugtaki? Ekki er langt síðan að talað var um að þeir eltust með reisn sem gerðu lítið til að leyna aldrinum og voru ekki að eltast um of við

Lesa grein
Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

🕔17:01, 17.jan 2025

Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í

Lesa grein
Létt og loftsteikt er hollt og gott

Létt og loftsteikt er hollt og gott

🕔07:00, 15.jan 2025

Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og

Lesa grein