Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Eyja fanga og fugla

Eyja fanga og fugla

🕔07:00, 21.jún 2025

Alcatraz er líklega í hugum Íslendinga fangelsið sem Clint Eastwood í hlutverki Fank Morris braust út úr í kvikmyndinni Excape from Alcatraz og Sean Connery braust inn í hlutverki sama manns í The Rock. Þessi litla klettaeyja steinsnar frá San

Lesa grein
Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

🕔07:00, 20.jún 2025

Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri og sérfræðingur í verkum Kjarvals leiðir gesti um sýninguna Draumaland á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 22. júní kl. 14.00. Á sýningunni hefur verið safnað saman verkum Kjarvals sem eiga það sameiginlegt að vera sprottin úr hugarheimi handan þess sem

Lesa grein
Rándýrir gullmolar Hermès

Rándýrir gullmolar Hermès

🕔07:00, 20.jún 2025

Handtöskurnar frá tískuhúsi Hermès eru meðal þeirra allra flottustu og flestar kosta álíka mikið og lítill fólksbíll. En augun eru tollfrjáls og það má njóta þess að horfa á þær. Hér á eftir fer listi yfir þær vinsælustu raðað í

Lesa grein
Uppbygging hjúkrunarheimila: Sátt milli ríkis og sveitarfélaga fest í lög

Uppbygging hjúkrunarheimila: Sátt milli ríkis og sveitarfélaga fest í lög

🕔07:00, 20.jún 2025

Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um ábyrgðarskiptingu á uppbyggingu hjúkrunarheimila. Samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga sem markaði tímamót og var undirritað þann 19. mars síðastliðinn hefur því nú verið fest í lög. Samkomulagið var gert á milli félags-

Lesa grein
Sumarsólstöðuganga í Viðey

Sumarsólstöðuganga í Viðey

🕔07:00, 20.jún 2025

Farið verður í hina árlegu sumarsólstöðugöngu í Viðey laugardagskvöldið 21. júní. Á sólstöðum er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar og hádegissólin hættir að hækka dag frá degi. Eftir sumarsólstöður fer sólin að lækka og dagurinn styttist. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns,

Lesa grein
Eldsálin Þorbjörg Sveinsdóttir

Eldsálin Þorbjörg Sveinsdóttir

🕔07:00, 19.jún 2025

19. júní er hátíðar- og baráttudagur kvenna á Íslandi en þennan dag árið 1915 fengu konur kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Að vísu var hann miklum takmörkunum háður. Þær þurftu að vera orðnar ferturgar en aldursmarkið átti að lækka um

Lesa grein
Góða veislu gjöra skal

Góða veislu gjöra skal

🕔07:00, 17.jún 2025

Á sumrin er gaman að safna til sín fjölskyldu, vinum, samstarfsmönnum, nágrönnum og sveitungum og borða saman. Í dag er þjóðhátíðardagur Íslendinga og margir bjóða þá upp á vöfflur eða annað góðgæti. Sumir kjósa að bjóða fiskisúpu í garðinum, aðrir

Lesa grein
Sumar bækur eru bestar í sólskini

Sumar bækur eru bestar í sólskini

🕔07:00, 17.jún 2025

Sumar bækur eru sumarbækur. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa sér neitt skemmtilegra en að velja sér lesefni til að hafa með sér í sumarfríið. Þetta mega ekki vera of dapurlegar sögur, ekki of flóknar eða krefjandi og alls

Lesa grein
„Held að æðri máttarvöld hafi vísað mér hingað“

„Held að æðri máttarvöld hafi vísað mér hingað“

🕔08:00, 16.jún 2025

– Segir Guðbjörg Árnadóttir deildarstjóri Dagendurhæfingar á Hrafnistu.

Lesa grein
í fókus – þjóðhátíð Íslendinga

í fókus – þjóðhátíð Íslendinga

🕔07:00, 16.jún 2025 Lesa grein
Stílíseraðar bollakökur

Stílíseraðar bollakökur

🕔07:00, 15.jún 2025

Bollakökur litu fyrst dagsins ljós á átjándu öld í Bandaríkjunum. Fyrsta uppskriftin birtist á prenti í bók Ameliu Simmons, American Cookery árið 1796. Kökurnar voru bakaðar í bollum, litlum skálum eða öðrum leirílátum sem þoldu ofnhita. Kökurnar komust í tísku

Lesa grein
Í leit að rótum sínum

Í leit að rótum sínum

🕔07:00, 14.jún 2025

Víða um lönd njóta mikilla vinsælda sjónvarpsþættir þar sem fólk nýtur hjálpar margvíslegra sérfræðinga við að leita að rótum sínum. Ýmist er um að ræða frægt fólk sem vill fræðast um forfeður sína en flest okkar þekkja betur annan væng

Lesa grein
„Allir stoppa hjá Þóru“

„Allir stoppa hjá Þóru“

🕔07:00, 13.jún 2025

Hjónin Einar D. G. Gunnlaugsson og Þóra M. Sigurðardóttir búa árið um kring í heilsárshúsi sínu í Hraunborgum í Grímsnesi. Eftir að þau fóru á eftirlaun ákváðu þau að leigja út íbúð sína í Reykjavík og setjast að í paradísinni

Lesa grein
Straumar í lygnu vatni

Straumar í lygnu vatni

🕔07:00, 13.jún 2025

Íslenskir lestrarhestar og áhugamenn um bókmenntir þekkja Johann Wolgang Goethe ekkert sérstaklega vel. Fást hefur verið þýddur og leikritið sýnt á sviði hér á landi þótt langt sé síðan. Raunir Werthers unga var gefin út 1987 en lítið annað hefur

Lesa grein