Eldsálin Þorbjörg Sveinsdóttir
19. júní er hátíðar- og baráttudagur kvenna á Íslandi en þennan dag árið 1915 fengu konur kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Að vísu var hann miklum takmörkunum háður. Þær þurftu að vera orðnar ferturgar en aldursmarkið átti að lækka um