Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

🕔07:00, 10.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Ásgerður Pálsdóttir formaður

Lesa grein
Spennandi vika í Hannesarholti

Spennandi vika í Hannesarholti

🕔07:00, 10.mar 2025

Í þessari viku er mikið um að vera í Hannesarholti að venju. Hér má sjá þá fjölbreyttu og áhugaverðu dagskrá sem er í boði. NÍELS ER NAPOLEON, 1 Leikritið Níels er Napóleon verður sýnt þriðjudaginn 11. mars og föstudaginn 14.

Lesa grein
Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

🕔12:48, 8.mar 2025

Í Borgarleikhúsinu er boðið upp á fjörugan sirkus sem hverfist um ævi Þórhalls Sigurðssonar eða Ladda. Vala Kristín Eiríksdóttir er sirkusstjórinn, býður Ladda velkominn á svið, segir honum að nú sé kominn tími til að skoða líf hans og svo

Lesa grein
Mæðgur í kröppum dansi

Mæðgur í kröppum dansi

🕔07:00, 8.mar 2025

Eyjar eftir Gróu Finnsdóttur er saga af samskiptum mæðgna, hjónabandi sem er í raun lokið en hangir enn að síður saman og hvernig ástin getur óvænt kviknað og enst þrátt fyrir aðskilnað. Móðirin hefur söguna og segir frá söknuði og

Lesa grein
Listamaður étur doktorsritgerð sína

Listamaður étur doktorsritgerð sína

🕔07:00, 7.mar 2025

Í Svíþjóð hefur um nokkurt skeið staðið um það deilur hvort vísindalegar kröfur virki hamlandi á vissar greinar sem kenndar eru í háskólum, eins og listsköpun. Deilurnar hafa náð svo langt að doktorsnemi, hvers ritgerð var hafnað af dómnefnd, át

Lesa grein
Fangar hulin augnablik

Fangar hulin augnablik

🕔07:00, 7.mar 2025

Laugardaginn 8. mars kl. 14 opnar ljósmyndasýning náttúrufræðingsins, Skarphéðins G. Þórissonar, í Borgarbókasafninu Spönginni. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:  Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var eftirminnilegur maður sem hafði mikil áhrif á samferðafólk sitt. Hann var náttúrufræðingur að mennt og sérsvið hans voru hreindýr

Lesa grein
Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

🕔07:00, 6.mar 2025

Oft er sagt að baki hverju stórmenni standi kona. Í mörgum tilfellum hefur þessi kvenvera í bakgrunninum munað öllu og stuðningur hennar við manninn komið honum þangað sem hann vill fara.  Á hinn bóginn hefur sjaldnast verið spurt hvert gjald

Lesa grein
Eins og maðurinn sáir

Eins og maðurinn sáir

🕔07:00, 5.mar 2025

Þetta er sáningartíminn. Nú er gott að koma sér fyrir í bílskúrnum eða eldhúsinu og sá fyrir kryddjurtum sumarsins, taka afleggjara eða umpotta blómunum. Sumar jurtir eru svo harðgerðar að þeim má planta beint út í garð en hér á

Lesa grein
Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

🕔07:00, 5.mar 2025

Fullkomið andvaraleysi gagnvart skaðsemi hávaða í kennslurýmum
Fyrri grein

Lesa grein
Ofurkraftar afa og ömmu

Ofurkraftar afa og ömmu

🕔07:00, 4.mar 2025

Umgengni við afa og ömmu skilar öllum betri heilsu

Lesa grein
Í fókus – gaman og alvara

Í fókus – gaman og alvara

🕔07:00, 3.mar 2025 Lesa grein
Jóhanna Knudsen – engill eða illfygli

Jóhanna Knudsen – engill eða illfygli

🕔07:00, 3.mar 2025

Nú á dögum er Jóhanna Knudsen helst þekkt fyrir hversu hart hún beitti sér gegn ungum konum í ástandinu svokallaða og nútímafólki þykir hún bæði grimm og andstyggileg. Hún taldi sig hins vegar vera að vinna að þjóðarhag, verja hinn

Lesa grein
Leikhúskaffi um Fjallabak

Leikhúskaffi um Fjallabak

🕔07:00, 2.mar 2025

Borgarbókasafnið í samstarfi við Borgarleikhúsið býður í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni þann 4. mars kl. 17:30-18:30. Þá verður fjallað um sýninguna Fjallabak, sem frumsýnd er í Borgarleikhúsinu þann 28. mars næstkomandi. Brokeback Mountain Valur Freyr Einarson, leikstjóri verksins, mætir á bókasafnið og segir frá sýningunni, en ástarsaga

Lesa grein
Halda erfðamálin fyrir þér vöku?

Halda erfðamálin fyrir þér vöku?

🕔07:00, 2.mar 2025

„Heimilislæknirinn sagði mér að ég ætti að fara til þín!“ sagði kona þegar hún kom í viðtal. Mér þótti merkilegt að heyra að læknir vísaði á lögfræðing, varð forvitin og spurði um ástæður. Þá sagði hún mér að hún hefði

Lesa grein