Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Játning 58 ára konu: Nú er ég loks byrjuð að lifa lífinu.

Játning 58 ára konu: Nú er ég loks byrjuð að lifa lífinu.

🕔07:00, 8.sep 2025

Ég byrjaði loks að lifa 58 ára gömul. Þangað til hafði ég aldrei trúað því að lífið gæti verið öðruvísi – án fastrar rútínu heimilisverka, innkaupa, þvotta, matargerðar og þagnar. Frá barnæsku hafði mér verið kennt að það mikilvægasta fyrir

Lesa grein
Leikkonan sem FBI ákvað að eyðileggja

Leikkonan sem FBI ákvað að eyðileggja

🕔07:00, 7.sep 2025

Hún var aðeins sautján ára þegar hún skaut átján þúsund öðrum stúlkum ref fyrir rass og fékk hlutverk Jóhönnu af Örk í kvikmynd Ottos Premingers. Frammistaða hennar var skotin niður af gagnrýnendum og minnstu munaði að hún væri bókstaflega brennd

Lesa grein
Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

🕔07:00, 7.sep 2025

Þriðjudaginn 9. september kl. 12 hefja hádegistónleikar í Hafnarborg göngu sína að nýju en á þessum fyrstu tónleikum vetrarins verður Hanna Þóra Guðbrandsdóttir gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á dagskránni verða aríur úr óperum og óperettum eftir Mozart, Verdi, Dvořak og

Lesa grein
Bestu vinir dýranna

Bestu vinir dýranna

🕔07:00, 6.sep 2025

Michael Mountain var aðeins fimm ára þegar afi hans og amma fóru með hann í veiðitúr niður á bryggju. Drengurinn settist á bryggjusporðinn með færið sitt og fljótlega varð hann var við fisk á önglinum og tók að draga færið

Lesa grein
Finnur gleðina í litlu hlutunum

Finnur gleðina í litlu hlutunum

🕔07:00, 5.sep 2025

Katrín Óladóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfasveit árið 1953, ein sex systkina, og segir dálítið sérstakt að hugsa til þess að hún hafi fæðst í burstabæ, þótt ekki sé svo langt síðan. „Nei, það var nú ekki moldargólf í bænum

Lesa grein
Sögur ofnæmislæknisins

Sögur ofnæmislæknisins

🕔07:00, 4.sep 2025

Ofnæmi getur valdið miklum óþægindum og hastarleg ofnæmisviðbrögð endað með dauða sjúklingsins. Yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna þjást af ofnæmi og árlega deyja þar í landi 5.400 manns af völdum lungnasýkinga sem rekja má til ofnæmis og um það bil 150

Lesa grein
Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

🕔07:00, 4.sep 2025

Föstudaginn 5. september kl. 18 mun Kvartett Söru Magnúsdóttur, orgelleikara, koma fram á Síðdegistónum í Hafnarborg. Þá gaf Sara út sína fyrstu plötu, A Place to Bloom, þann 22. ágúst síðastliðinn, með frumsaminni tónlist. Á tónleikunum mun kvartettinn flytja nýju

Lesa grein
Helen Fucking Mirren

Helen Fucking Mirren

🕔07:00, 3.sep 2025

Í lok ágústmánaðar í ár var frumsýnd á Netflix kvikmynd gerð eftir bók Richards Osmans, The Thursday Murder Club. Aðdáendur bókanna og klúbbsins biðu spenntir, enda engin smástirni í aðalhlutverkunum, Helen Mirren leikur Elizabeth, Celia Imrie er Joyce, Ben Kingsley

Lesa grein
Segir mamma þín það?

Segir mamma þín það?

🕔07:00, 1.sep 2025

Út var að koma bráðsmellin bók sem heitir SEGIR MAMMA ÞÍN ÞAÐ? Hún inniheldur gamansögur úr íslenska skólakerfinu og já – merkilegt nokk! – það gerist margt skemmtilegt þar, þó svo að fréttir þaðan séu ekki alltaf upplífgandi. Höfundur bókarinnar

Lesa grein
Verður föðurfjölskyldan útundan í samskiptum við barnabörnin?

Verður föðurfjölskyldan útundan í samskiptum við barnabörnin?

🕔07:00, 1.sep 2025

Félagsfræðingar þekkja vel að flestir alast upp í nánari tengslum við móðurfjölskyldu sína en föðurfjölskyldu. Margt bendir til að það sé börnum mjög hollt að eiga í nánum samskiptum við afa sína og ömmur í báðar ættir. Nýlegar rannsóknir Háskólans

Lesa grein
Í fókus – haustuppskeran

Í fókus – haustuppskeran

🕔07:00, 1.sep 2025 Lesa grein
Sundhöllin opnar aftur 1. september

Sundhöllin opnar aftur 1. september

🕔07:00, 31.ágú 2025

Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur mánudaginn 1. september klukkan 06:30 eftir rúmlega tveggja vikna lokun vegna vinnu við viðhald og endurbætur. Flestir hlutar hússins og laugarinnar verða þá tilbúnir til notkunar. Gömlu heitu pottarnir þurfa þó lengri tíma áður en

Lesa grein
Litirnir í lífinu

Litirnir í lífinu

🕔07:00, 31.ágú 2025

Litir geta auðgað líf okkar, glatt okkur en líka dregið fólk niður. Litafræði er áhugavert fag og fyrir nokkrum árum kom út bókin Lífið í lit eftir Dagny . Höfundur hefur sérhæft sig í litum, áhrifum þeirra á skynfærin og

Lesa grein
Fjölskyldur í sviðljósinu

Fjölskyldur í sviðljósinu

🕔07:00, 30.ágú 2025

Margir telja að hæfileikar erfist og að ákveðnir eiginleikar liggi í fjölskyldum. Það gæti hugsast að að það væri rétt í það minnsta eru margar af þekktustu stjörnum heimsins skyldar. Hér eru nokkur þekkt fjölskyldutengsl. Kona hetjunnar og barnastjarnan Bonnie

Lesa grein