Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

 Minningar, varðveisla og sjálfsmynd

 Minningar, varðveisla og sjálfsmynd

🕔07:00, 29.sep 2024

Fræðakaffi bókasafnanna eru skemmtileg og áhugaverð afþreying. Á mánudag verður fjallað um minningar, varðveislu og sjálfsmynd. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir: Hvað segja hlutirnir sem fylla geymslurnar okkar um okkur sjálf? Hvernig varðveita bréf, dagbækur og aðrir hlutir fortíðina? Hvernig

Lesa grein
Fyrstu skrefin í átt að minni meðvirkni

Fyrstu skrefin í átt að minni meðvirkni

🕔07:00, 28.sep 2024

Orðið meðvirkni er eitt þeirra orða sem í nútímamáli er notað ákaflega frjálslega. Þegar því er slengt fram að samstarfsmaður, vinkona eða fjölskyldumaður sé meðvirkur leiðir sá sem talar sjaldnast hugann að því hvað er að baki. Meðvirkni er raunverulegur

Lesa grein
Hin óviðjafnanlega Maggie Smith

Hin óviðjafnanlega Maggie Smith

🕔15:14, 27.sep 2024

Dame Maggie Smith er látin 89 ára aldri. Synir hennar Chris Larkin og Toby Stephens tilkynntu andlát hennar. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur minnast hennar helst fyrir hlutverk greifynjunnar Violet Crawley í Downton Abbey en hún var ákaflega fjölhæf leikkona og á að

Lesa grein
Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

🕔07:00, 27.sep 2024

Leikhúsið er list stundarinnar og ekkert jafnast á við þau hughrif sem grípa mann á góðum sýningum. Elly er þannig sýning, saga konu sem hrífst auðveldlega, af tónlist og tónlistarmönnum. Elly Vilhjálms fann tónlistina hríslast um sig, frá tám upp

Lesa grein
Náttúruleg og þrautreynd heilsubót

Náttúruleg og þrautreynd heilsubót

🕔07:00, 27.sep 2024

Jurtir og margvísleg náttúruleg efni geta gefið mikla heilsubót og aukið vellíðan. Þetta vissu formæður okkar og -feður og kenndu sínum börnum. Í dag þegar læknisdómar eru yfirleitt innan seilingar gleymist oft að grípa til þessara handhægu og þægilegu ráða.

Lesa grein
Réttindi og skyldur Íslendinga við langdvalir erlendis

Réttindi og skyldur Íslendinga við langdvalir erlendis

🕔07:00, 26.sep 2024

– Dóra Stefánsdóttir, eftirlaunaþegi og Kanaríeyjaaðdáandi skrifar

Lesa grein
Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá

Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá

🕔07:00, 26.sep 2024

Inn á vef Stjórnarráðs Íslands er aðgengileg skýrsla starfshóps Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og fréttatilkyning um að hjartastuðtæki um land allt verði skráð og gerð sýnileg í kortasjá. Fréttatilkynningin í heild er birt hér að neðan: Starfshópur Willums Þórs Þórssonar

Lesa grein
Heldur tónleika í stað afmælisveislu

Heldur tónleika í stað afmælisveislu

🕔07:00, 25.sep 2024

Guðrún Óla Jónsdóttir var sísyngjandi þegar hún var barn og tók gjarnan hástöfum undir með Whitney Houston í útvarpinu. Hún hafði hins vegar aldrei mikla trú á sjálfri sér en þegar hana dreymdi gamlan skólabróður, þá nýlátinn, hæfileikaríkan tónlistarmann sem

Lesa grein
í fókus – góðir dagar og slæmir

í fókus – góðir dagar og slæmir

🕔08:31, 23.sep 2024 Lesa grein
Fjallkonan frjáls og hnarreist

Fjallkonan frjáls og hnarreist

🕔07:00, 23.sep 2024

Fjallkonan fríð er svo rótgróin ímynd Íslands að við veltum sjaldnast fyrir okkur hvaðan hún er upprunnin. Flest teljum við án efa að um sé að ræða séríslenska hugmynd sem skáldin okkar hafi þróað og skapað mynd af í hugum

Lesa grein
Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

🕔07:00, 22.sep 2024

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir tveimur árum með bókinni Dalurinn. Það var vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu er ekki síðri. Það er rannsóknarlögreglukonan Ragna og Bergur félagi hennar sem rannsaka morðmál sem virðist

Lesa grein
Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

🕔09:28, 21.sep 2024

Fátt er jafnskemmtilegt og þegar vel tekst til í að endurskapa frábærar bækur og sögupersónur í formi kvikmynda eða sjónvarpsþátta. Bretum er þetta sérlega lagið en nýlega voru frumsýndar á Apple Tv og BBC þáttaraðir sem hafa algjörlega slegið í

Lesa grein
Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

🕔15:25, 20.sep 2024

Lifðu núna barst fréttatilkynning frá KVENN – félagi kvenna í nýsköpun vegna GlobalWIIN alþjóðlegrar viðkenningarhátíðar kvenna í nýsköpun. Þar eru hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur tilnefndar fyrir fimm verkefni. Svo skemmtilega vill til að úr þessum frækna

Lesa grein
Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

🕔07:00, 20.sep 2024

– segir Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, ritstjóri og þýðandi

Lesa grein