Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Mataræði á efri árum
Nýlega var flutt frétt af því í kvöldfréttum RUV að stór hópur eldra fólks er leitaði á bráðamóttöku vegna byltuslysa eða veikinda þjáðist af vannæringu eða um helmingur. Vitnað var í nýja rannsókn er kynnt var á málþingi um byltuvarnir
Kosta Ríka – friðurinn, þakklætið og hið hreina líf!
Fiðrildaferðir kynna einstaka ferð til Kosta Ríka í apríl 2026!
„Tökum okkur ekki of alvarlega“
Dagmar Viðarsdóttir heldur mörgum boltum á lofti í starfi sínu sem framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Póstinum, þar sem starfa um 500 manns á öllum aldri og frá ýmsum löndum. Dagmar hefur áralanga reynslu af mannauðsmálum og segir miklar breytingar hafa átt
Stafræna byltingin étur börnin sín
Líklega hefur ekki farið framhjá neinum að stafræn bylting hefur átt sér stað á undanförnum árum. Nú þarf ekki lengur að sækja þjónustu í stofnanir, allt fer fram á netinu, gegnum tölvupósta, snjallmenni eða lokaðar síður. Hver og einn einstaklingur
Úrræðaleysi algjört þegar kemur að þeim veikustu
Landssamband eldri borgara boðaði til málþings um ofbeldi gegn öldruðum í samfélagi okkar. Helstu niðurstöður þingsins voru að ofbeldi gegn eldra fólki er mun útbreiddara en nokkurn grunar, það birtist í fjölbreytilegum myndum og er alvarlegt og illviðráðanlegt. Fjölmargir sérfræðingar
Ofbeldi er ógn – tryggjum öryggi eldra fólks
Málþing um ofbeldi gegn eldra fólki







