Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Ár snáksins hefst þann 29. janúar

Ár snáksins hefst þann 29. janúar

🕔07:00, 2.jan 2025

Á áramótum er venja að horfa fram á við og velta fyrir sér hvað nýja árið muni bera í skauti sér. Sumir kjósa að líta til stjarnanna en Kínverjar eiga sér sína stjörnuspeki allsendis ólíka hinni vestrænu. Þótt nýtt ár

Lesa grein
Nýársgleði er bæði gömul og ný

Nýársgleði er bæði gömul og ný

🕔11:14, 1.jan 2025

Nýtt ár gengur í garð á morgun og margir nota tækifærið og setja sér markmið eða heita því að gera betur næstu tólf mánuði en þá tólf sem nú eru að renna sitt skeið. Við notum líka tækifærið til að

Lesa grein
Mest lesnu greinar á Lifðu núna 2024

Mest lesnu greinar á Lifðu núna 2024

🕔11:13, 1.jan 2025

Undanfarin ár hefur skaðast sú hefð að taka saman í byrjun nýs árs þær greinar sem lesendur vefjarins Lifðu núna hafa sýnt mestan áhuga á árinu sem er að líða. Við bregðum ekki út af þeim vana í ár en

Lesa grein
Hrífandi og eftirminnileg ljóðabók

Hrífandi og eftirminnileg ljóðabók

🕔07:00, 31.des 2024

Ragnheiður Lárusdóttir er áhugavert skáld. Hún steig fram á ritvöllinn með talsverðum lúðrablæstri því hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og tilnefningu til Maísstjörnunnar fyrir sína fyrstu bók, 1900 og eitthvað. Nú sendir hún frá sér nýja bók, Veður í æðum og býður

Lesa grein
Fyrirboðar, fyrirheit og takmörk

Fyrirboðar, fyrirheit og takmörk

🕔07:00, 30.des 2024

Áramót marka lok hins gamla og nýtt upphaf. Nýársnótt er töfrum slungin og þá taka kýrnar til við að tala og álfar að flytja búferlum. Á mörgum heimilum er það fastur liður að kíkja í bolla eða leggja spil á

Lesa grein
Í fókus – nú árið er liðið

Í fókus – nú árið er liðið

🕔07:00, 30.des 2024 Lesa grein
Hinn óviðjafnanlegi Cartier

Hinn óviðjafnanlegi Cartier

🕔07:00, 29.des 2024

Líklega er óhætt að kalla Louis-François Cartier föður hátískuhönnunar skartgripa. Hann stofnaði fyrirtæki sitt árið 1847 og  fljótlega urðu kóngafólk, aðalsmenn, auðkýfingar og stórhöfðingjar hans helstu viðskiptavinir. Hann var aldrei hræddur við stóra og áberandi gripi og margt af þeim

Lesa grein
Við hverju má búast þegar gerð er liðskiptaaðgerð?

Við hverju má búast þegar gerð er liðskiptaaðgerð?

🕔07:00, 28.des 2024

Á síðasta ári var gerður metfjöldi liðskiptaaðgerða hér á landi eða 2.138. Þetta dugði þó ekki til að eyða biðlistunum eftir slíkum aðgerðum en þeir styttust. Slitgigt er sársaukafullur sjúkdómur og algengur meðal eldra fólks hér á landi. Mjaðma- eða

Lesa grein
Litir jólanna

Litir jólanna

🕔07:00, 26.des 2024

Alllir þekkja liti jólanna og vita að grænt, rautt, hvítt og blátt eru uppstöðulitir þessarar hátíðar. En hvers vegna skyldu þessir tilteknu litir vera svo órjúfanlega tengdir þessari hátíð? Svarið liggur djúpt í menningu ríkja Vestur-Evrópu og sumt má rekja

Lesa grein
Heimsins frægustu kettir

Heimsins frægustu kettir

🕔07:00, 25.des 2024

Mikið uppþot varð í aðdraganda jóla þegar það spurðist út að frægasta ketti landsins, Diego, hafði verið rænt úr verslun A4 í Skeifunni. Aðdáendur kattarins tóku höndum saman við Dýrfinnu, félagsskap sem sérhæfir sig í að finna týnd dýr og

Lesa grein
Boðskapur jólanna

Boðskapur jólanna

🕔07:00, 24.des 2024

Margir hafa af því áhyggjur í neysluhyggju nútímans að boðskapur jólanna fari fyrir ofan garð og neðan hjá ungum jafnt sem öldnum. Allir séu uppteknir af því að skreyta sem mest, kaupa sem mest og borða sem mest en það

Lesa grein
Í fókus – hátíð fer að höndum ein

Í fókus – hátíð fer að höndum ein

🕔09:11, 23.des 2024 Lesa grein
Einu sinni var á Íslandi

Einu sinni var á Íslandi

🕔07:00, 23.des 2024

Þegar Guðrún, móður­syst­ir Jóns Ársæls Þórðarsonar, var að baða hann fyr­ir skírn­ar­at­höfnina gerðust undur og stórmerki. Drengurinn átti að heita, Bjólfur, faðir hans hafði valið honum það nafn eftir land­náms­manni Seyðis­fjarðar. En þarna breyttist andlit ungbarnsins í andlit látins vi

Lesa grein
„Det er dejligt …“

„Det er dejligt …“

🕔09:52, 22.des 2024

– sagði amma Birnu Sigurðardóttur gjarnan um seinni sígarettu dagsins og púrtvínsstaupið.

Lesa grein