Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Umhyggjan á rætur í ást og þolinmæði
Hjónin Kevin Bacon og Kyra Sedgwick eru vel þekkt í Hollywood og ekki bara fyrir hæfileika sína á sviði leiklistar, tónlistarsköpunar og dans heldur einnig fyrir að hafa skapað traust hjónaband og haldið því við í þrjátíu og sjö ár.
Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi
Sumarfrí í bústað rétt fyrir utan Akureyri er draumur á nánast allan hátt. Í öllum áttum blasir við undrafegurð náttúrunnar og ekkert heyrist nema fuglasöngur, örskotsstund tekur hins vegar að keyra inn í bæ og nálgast þar með alla þjónustu,
Dýru töskurnar með kvenmannsnöfnin
Það er ekkert leyndarmál að fagrar og frægar konur hafa margar átt í góðu sambandi við tiltekna hátískuhönnuði. Þeir hafa séð þeim fyrir fatnaði og fylgihlutum til að skarta á stærstu viðburðum í lífi þeirra. Þær á móti hafa tekið
Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið
Við þekkjum hana ansi mörg undir nafninu Lóló en fullu nafni heitir hún Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir. Lóló er ein af þeim sem nýtur þess að hreyfa sig og hún hefur sagt að sjö ára vissi hún að hún vildi verða
Nærgætnin viðheldur ástinni
Var allt betra í gamla daga? Kannski og kannski ekki. Hjónabandið og ástin vafðist þó fyrir mönnum þá ekki síður en nú. Lítum á Leiðarvísi í ástamálum eftir Ingimund gamla fyrir karlmenn. Ingimundur byrjar á að tíunda að aldur hans







