Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

🕔07:00, 29.ágú 2024

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 1. september og hefst kl. 14. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns segir fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Í tilkynningunni segir ennfremur: Tefldar verða sjö umferðir

Lesa grein
Með fiðrildi í maganum

Með fiðrildi í maganum

🕔07:00, 28.ágú 2024

– vegna endurkomu Ellyjar í Borgarleikhúsið

Lesa grein
Veisla fyrir tvo

Veisla fyrir tvo

🕔07:00, 27.ágú 2024

Flestar uppskriftir eru miðaðar við fjóra þannig að til þess að laga þær að heimili þar sem aðeins búa tveir þarf að minnka um helming. Kannski ekki flókið en oft óskar maður þess að fá upp í hendurnar eitthvað sem

Lesa grein
Í fókus – næring og aldur

Í fókus – næring og aldur

🕔07:00, 26.ágú 2024 Lesa grein
Íslykillinn fellur úr gildi

Íslykillinn fellur úr gildi

🕔07:00, 25.ágú 2024

Þann 1. september fellur íslykillinn úr gildi og eftir það verður eingöngu hægt að nálgast sínar upplýsingar á opinberum síðum með rafrænum skilríkjum. Þeir sem hingað til hafa notað íslykil en ekki fengið rafræn skilríki ættu að leita til síns

Lesa grein
Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

🕔07:09, 24.ágú 2024

Þegar kemur að starfslokum nýta margir tækifærið og ferðast víðar og oftar en þeir hafa gert áður. Það er nærandi og skemmtilegt að uppgötva ný lönd, fallega staði og spennandi menningu en vissulega dýrt. Eitt af því sem getur borgað

Lesa grein
Talað til allra kvenna

Talað til allra kvenna

🕔07:00, 22.ágú 2024

Nóbelsverðlaunahafinn Toni Morrison lést þann 5. ágúst árið 2019. Hún var þá áttatíu og átta ára. Toni var meðal fremstu rithöfunda Bandaríkjanna á síðustu öld og hún hafði sterka rödd og var óvægin í gagnrýni sinni á samfélagið. Hún, Maya

Lesa grein
Mikilvægt að byrja snemma að kynna sér lífeyrismál

Mikilvægt að byrja snemma að kynna sér lífeyrismál

🕔10:21, 21.ágú 2024

Víða erlendis byrjar fólk að undirbúa eftirlaunaárin um leið og það ræður sig í sitt fyrsta starf. Hér á landi er mjög mismunandi hvenær og hvort fólk fer að huga að réttindum sínum og stöðu þegar kemur að starfslokum. Björn

Lesa grein
Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

🕔07:00, 21.ágú 2024

Hlaupavargur eftir Kerstin Ekman er heillandi bók. Hún er svo einstaklega vel unnin og uppbyggð að það eitt er unun að njóta. Hér er fjallað um manninn, umgengni hans við náttúruna og dýrin. Ulf Norrstig er skógarvörður og veiðimaður. Hann

Lesa grein
Borg tónlistar og handverks

Borg tónlistar og handverks

🕔07:00, 21.ágú 2024

Salzburg er helst þekkt fyrir trúrækni íbúanna og ást þeirra á tónlist. Mozart fæddist og ólst upp í þessari borg og prinsarnir sem réðu henni voru flestir þekktir fyrir örlæti sitt við tónlistarmenn. Hún er fjórða stærsta borg Austuríkis og

Lesa grein
Ilmurinn er indæll

Ilmurinn er indæll

🕔07:00, 20.ágú 2024

Ilmvötn eru ímynd hins æðsta munaðar og  hafa verið það allt frá því menn fóru að fanga angan náttúrunnar í vökvaform. Forn-Egyptar notuðu ilmvötn og voru snillingar í að meðhöndla ilmefni og hið sama gilti um Indverja, Kínverja og fleiri

Lesa grein
Ævintýralegt líf Alain Delon

Ævintýralegt líf Alain Delon

🕔10:07, 19.ágú 2024

Franski kvikmyndaleikarinn Alain Delon var helsti hjartaknúsari, kyntákn og leiðandi stjarna í frönsku endurvakningunni, en frönsk kvikmyndagerð á sjöunda áratug síðustu aldar hefur verið svonefnd. Hann þótti afburðagóður leikari og margar mynda hans eru klassískar og þykja meistaraverk að mati

Lesa grein
Elskaði að leika

Elskaði að leika

🕔09:40, 19.ágú 2024

Leikkonan Gena Rowlands lést 14. ágúst síðastliðinn. Hún var níutíu og fjögurra ára gömul og þjáðist af alzheimer. Sonur hennar og leikstjórans John Cassavetes, Nick, tilkynnti andlátið. Á ferlinum lék Gena iðulega í kvikmyndum fyrrum manns síns, sterkar konur í

Lesa grein
Í fókus – það er þetta með arfinn

Í fókus – það er þetta með arfinn

🕔08:11, 19.ágú 2024 Lesa grein