Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið
Við þekkjum hana ansi mörg undir nafninu Lóló en fullu nafni heitir hún Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir. Lóló er ein af þeim sem nýtur þess að hreyfa sig og hún hefur sagt að sjö ára vissi hún að hún vildi verða
Nærgætnin viðheldur ástinni
Var allt betra í gamla daga? Kannski og kannski ekki. Hjónabandið og ástin vafðist þó fyrir mönnum þá ekki síður en nú. Lítum á Leiðarvísi í ástamálum eftir Ingimund gamla fyrir karlmenn. Ingimundur byrjar á að tíunda að aldur hans
Máttur snertingarinnar
Máttur snertingarinnar er mikill og mun meiri en margir gera sér grein fyrir. Vitað er að meðvitundarlausir sjúklingar skynja snertingu og að lítil börn ná ekki að þroskast nema komið sé við þau. Nudd hefur alla tíð verið mikilvægur þáttur
Skínandi hreinn bíll þér að kostnaðarlausu
Út júlí býðst eldri borgurum að koma að þvottastöðvar Löðurs og fá bílinn þrifinn frítt milli kl. 8-10 alla virka daga. Hér er um að ræða mannaðar stöðvar þar sem starfsmenn taka vel á móti viðskiptavinum og aðstoða þá í
Ef við yrðum 300 ára – hvað þá?
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Þegar ég var unglingur las ég bókina The Trouble with Lichen eftir John Wyndham. Sagan segir frá ungum vísindamönnum sem uppgötva að ákveðið efni í sumum skófum hægir mjög á öldrunarferlinu, svo mjög
Jú, það er vel hægt að lofa Rósagarði
Lynn Anderson söng I Beg Your Pardon, I Never Promised You a Rosegarden, árið 1967 og sló eftirminnilega í gegn. Þetta lag heyrist enn reglulega spilað og menn grípa einnig gjarnan til textans þegar þeir vilja minna á að lífið
Meistari mannasiðanna Emily Post
Á tímum þegar konur létu ekki að sér kveða á opinberum vettvangi og unnu flestar við heimilishald og barnauppeldi varð Emily Post ein af áhrifamestu manneskjum í Bandaríkjunum. Ekki voru það stjórnmál eða fyrirtækjastjórn sem gerði Emily svo valdamikla heldur
Vesturbæjarlaug opnar að nýju
Sund er mikilvægur þáttur í heilsurækt margra og allir eiga sér sína uppáhaldslaug. Þeir sem hafa kosið Vesturbæjarlaugina geta tekið gleði sína að nýju því laugin opnar eftir umfangsmiklar viðgerðir þann 19. júlí næstkomandi. Upphaflega var gert ráð fyrir ákveðnum







