Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði
Eygjan Mustique er lítil eyja í Karabíahafinu. Hún er hluti af eyjaklasanum St. Vincent og Grenadines. Margar nágranneyjanna eru frá náttúrunnar hendi dásamlegar en þessi eyðieyja hafði fátt með sér þar til framsýnn maður sá í henni möguleika. Árið 1958
Fríða og Dýrið
Ekki fá allar ástarsögur þann endi að elskendurnir gangi saman upp að altarinu og heiti hvort öðru ævarandi tryggð. Þannig fór ástarsamband Mariu Callas og skipakóngsins Aristotle Onassis en það kann að hljóma undarlega eru margir sem halda því fram
Hollt, gott og fljótlegt
Margir hafa beðið lengi eftir því að Albert Eiríksson gæfi út matreiðslubók. Hann hefur lengi haldið úti vinsælum vef þar sem finna má uppskriftir, ráðleggingar, fróðleik um borðsiði og upplýsingar um góða veitingastaði. Þangað er gott að leita þegar von
Æ, þessi eilífa þreyta
Með aldri minnkar úthald og orka allra manna einfaldlega vegna þess að það hægist á blóðstreymi um æðarnar og þær hætta að skila súrefni og næringu jafnhratt til vöðvanna og þær gerðu áður. Margir vakna þreyttir og finna fyrir doða
Rétt skóuð við allar aðstæður
Gönguferðir og útivera eru góð leið til að fá hreyfingu og auka lífsgæði sín. Fyrir ekki svo löngu keyptu menn eina strigaskó fyrir sumarið og notuðu þá við allar aðstæður. Nú er öldin önnur. Sérstakir golfskór, hjólaskór, gönguskór og hlaupaskór







