Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Þú sæla heimsins svalalind
Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. Þannig orti Ólöf frá Hlöðum og víst ná bæði gleðin og sorgin að koma út á okkur tárunum. Michael Trimble atferlis- og
Hverju á að fleygja og hverju ekki?
Maðurinn hefur tilhneigingu til að safna að sér alls konar hlutum og á heillri mannsævi getur það orðið yfirþyrmandi sem safnast upp. Margir taka sig reglulega til að fara í gegnum safnið, gefa, endurnýta og fleygja. En það er ekki
Er hægt að sættast við fortíðina?
Í ár minnast menn þess á Spáni að fimmtíu ár eru síðan einræðisherrann Francisco Franco lést. Hægri menn þar í landi eru alls ekki sáttir við að þessir tímar séu rifjaðir upp og voðaverk falangistastjórnarinnar dregin fram. Ef við getum
Fiskur á frumlegan máta
Við eigum að borða meiri fisk og þótt gamla soðningin standi ágætlega fyrir sínu hvort sem er með hamsatólg eða smjöri er gaman að prófa eitthvað nýtt og setja framandi blæ á hefðbundinn þorsk. Í matreiðslubókinni Létt og loftsteikt í
Að eldast með reisn
Flestir vilja líklega eldast með reisn en hvað felst í því hugtaki? Ekki er langt síðan að talað var um að þeir eltust með reisn sem gerðu lítið til að leyna aldrinum og voru ekki að eltast um of við
Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður
Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í