Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Matur og matargerð í kvikmyndum og sjónvarpi
Fátt vekur jafnástríðufullan áhuga hjá mönnum og matur. Jafnvel þeir sem segjast engan áhuga hafa á mat tala um hann í tíma og ótíma og velta fyrir sér hvað eigi að hafa í matinn og hvað að borða næst. Hjá
Allt er fertugum fært og fimmtugum vel gerandi
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar Andy Rooney heitinn, hinn skeleggi pistlahöfundur fréttaþáttarins 60 mínútna, vakti oft athygli fyrir hnitmiðaða hugsun og skýra og beitta greiningu á málefnum. Eitt sinn snerist pistill hans um hversu óskiljanlegt honum þætti að
Múmínálfar hér og hvar
Nýlega bárust fréttir af því að útbúinn hefði verið Múmínlundur í Kjarnaskógi í við Akureyri. Þar gefst börnum nú tækifæri til að heimsækja Múmínhúsið, heilsa Múmínsnáðanum og Snorkstelpunni og rifja upp boðskap þeirra um fjölbreytni, fjölmenningu og umburðarlyndi. Reyndar urðu
Alltaf að missa jafnvægið
Hefur þú fengið svimakast nýlega eða fundist þú óstöðug/ur á fótunum? Ef svo er ertu áreiðanlega ekki ein/n um það. Ein algengasta orsök þess að eldra fólk dettur heima hjá sér er svimakast eða að það finnur fyrir jafnvægisleysi, sérstaklega
Júlí mánuður sumaryls, leikja og skemmtana
Júlí er hásumarmánuður hér á Íslandi og lengst af eftirsóttasti sumarfrísmánuðurinn. Þá hengja hressir Íslendingar hjólhýsi eða tjaldvagna aftan í bíla sína og halda út úr bænum hverja helgi. Sumir kjósa raunar frekar að henda tjaldi í skottið, nesta sig
Manstu ekki eftir mér?
Allflestir verða fyrir því einhvern tíma á ævinni að vera heilsað og kannast við þann sem kastar á þá kveðju en koma honum alls ekki fyrir sig. Slíkum atvikum fjölgar þegar líður á ævina og margt kemur þar til, meðal
Verðmætast að læra að bera virðingu fyrir ólíku fólki
Sigríður Stefánsdóttir hefur tekið við formennsku í stjórn Rauða krossins á Íslandi. Hún er ekki ókunnug starfi þessara öflugu mannúðarsamtaka því hún hefur verið varaformaður þeirra um þriggja ára bil. Hún tekur við af Silju Báru Ómarsdóttur sem nýlega var







