Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð
Mánudaginn 22. september klukkan 16:30 verður Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir innanhússarkitekt með spennandi spjall um innanhússhönnun á Borgarbókasafninu Árbæ – þar sem hún gefur gestum og gangandi góð ráð. Í erindi sínu ætlar Katrín að fara yfir það helsta sem þarf
Heyra liðskiptaaðgerðir sögunni til?
Fjölmargir Íslendingar þjást af slitgigt og biðlistar eftir liðskiptaaðgerðum eru langir hér á landi. Slitgigt lýsir sér þannig að brjóskið milli liða eyðist og slitnar en það veldur því að liðurinn verður ekki eins hreyfanlegur og bólgur taka að myndast.
Eru bækur hættulegar?
Bækur eru nú bannaðar í Bandaríkjunum í meira mæli en nokkru sinni fyrr
Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga
Laugardaginn 20. september verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því samtökin fagna jafnframt 40 ára afmæli sínu. Ráðstefnan er eins og endranær haldin í tengslum við alþjóðlegan dag Alzheimers, 21. september. Á
Hvernig gæti Ísland litið út eftir 40 ár?
Ákvarðanir dagsins í dag móta framtíðina. Samfélagið stendur frammi fyrir áskorunum sem þróast hraðar en áður og munu gera það enn frekar á næstu áratugum. Því er mikilvægt að velta fyrir sér hvaða leiðir við veljum og hvaða tækifæri eða
Frumkvöðull og nú rithöfundur
Fyrir skömmu sendi Guðjón H. Bernharðsson, frumkvöðull með meiru, frá sér tvær bækur. Önnur bókin er ævisöguleg vinnusaga og hin er skáldsaga. Þetta eru fyrstu bækur hans sem hlýtur að vera einstakt og harla vel af sér vikið af manni
Ekkert jafnast á við raunveruleg samtöl
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Samfélagsmiðlar eru frábærir á svo margan hátt. Til dæmis er ósköp gott að geta sent ættingjum og vinum skilaboð á facebook og líklega finnst öllum frábært að fá allar afmæliskveðjurnar sem sá miðill
Aðalatriðið að hafa gaman af lífinu og njóta hvers augnabliks
Ef lífið snýst um að njóta og leyfa hverju augnabliki að næra sálina þá hafa hjónin Atli Vilhjálmsson og Jóhanna S. Rúnarsdóttir sannarlega lært að lifa til fulls. Þau hafa ánægju af að ferðast en mótorhjól og fornbílar skipa veglegan







