Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

🕔07:00, 19.ágú 2024

Veggmyndir eru ævafornt listform. Listfræðingar telja það að minnsta kosti 40.000 ára gamalt. Hvernig litið var á viðleitni manna til að skreyta hellisveggi og útveggi híbýla sinna á fornum tímum er ekki vitað en í dag er hún umdeild. Þá

Lesa grein
Baráttan fyrir frelsinu

Baráttan fyrir frelsinu

🕔07:00, 17.ágú 2024

Borgarastríð braust út á Spáni þann 17. júlí árið 1936. Fransisco Franco hershöfðingi  steypti þá lýðræðislega kjörinni stjórn landsins og tók völdin í hluta landsins. Lýðveldissinnar börðust gegn Franco hershöfðingja og vel þjálfuðum hermönnum hans. Almennt voru lýðveldisinnar taldir kommúnistar

Lesa grein
„Ég er svo mikil Lína Langsokkur“

„Ég er svo mikil Lína Langsokkur“

🕔07:00, 16.ágú 2024

– segir Auður Ingibjörg Ottesen húsgagna- og húsasmiður og garðyrkjufræðingur

Lesa grein
Blómvendir og blómstursaumur

Blómvendir og blómstursaumur

🕔16:54, 15.ágú 2024

„Blómvendir og blómstursaumur er yfirskrift viðburðar sem boðið verður upp á Árbæjarsafni á afmælisdegi Reykjavíkurborgar 18. ágúst. Blómahönnuðir kenna gestum að búa til fallega vendi úr garðblómum og félagar í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands sýna handverk,“ segir í fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Síðan

Lesa grein
Ást og missir

Ást og missir

🕔07:00, 14.ágú 2024

Sonurinn eftir Michel Rostain er átakanleg og áhrifamikil bók. Hún fjallar um sorg föður sem hefur nýlega misst rétt tuttugu og eins árs son sinn úr bráðaheilahimnubólgu og hvernig hann berst við að skilja það sem hefur gerst og sætta

Lesa grein
Gönguferðir um perlu Reykjavíkurborgar

Gönguferðir um perlu Reykjavíkurborgar

🕔10:52, 13.ágú 2024

Það er ekki að ástæðulausu að Viðey hefur verið kölluð perla Reykjavíkur. Náttúra eyjarinnar er fjölbreytt og falleg og saga hennar merkileg. Undanfarin ár hefur verið boðið upp nokkra fasta viðburði í eynni meðal annars sólstöðugöngu á Jónsmessu og kúmentínslu

Lesa grein
Skapandi raunveruleikaþættir

Skapandi raunveruleikaþættir

🕔07:03, 13.ágú 2024

Alls konar keppni er mjög gott sjónvarpsefni og flestir raunveruleikaþættir ganga út á það að einn stendur uppi sigurvegari að lokum. Líklega er hægt að keppa í öllu, í það minnsta virðist hugmyndaflugi sjónvarpsframleiðenda lítil takmörk sett hvað þetta varðar.

Lesa grein
Í fókus – hugarleikfimi er fín þjálfun

Í fókus – hugarleikfimi er fín þjálfun

🕔09:26, 12.ágú 2024 Lesa grein
Hugað að heilsu og hollustu

Hugað að heilsu og hollustu

🕔07:00, 11.ágú 2024

Árstíðirnar og ofnæmi Mjög margir þjást af árstíðabundnu ofnæmi og þótt það sé sjaldnast lífshættulegt er það engu að síður hvimleitt og gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að sinna sínum daglegu verkefnum.  Árstíðabundið ofnæmi er ofnæmi

Lesa grein
Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

🕔07:00, 10.ágú 2024

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína eftir Bellu Mackie er satíra. Grace Bernard elst upp hjá einstæðri móður sem berst í bökkum en faðir hennar er forríkur auðnuleysingi sem hugsar um það eitt að skemmta sér og ákveður að gangast

Lesa grein
Er hægt að sofa of mikið?

Er hægt að sofa of mikið?

🕔07:00, 8.ágú 2024

Afleiðingar svefnleysis á heilsu eru vel þekktar en minna hefur farið fyrir því að rannsakað sé hvaða áhrif það hefur á fólk að sofa of mikið. Nýlega gerðu vísindamenn við sálfræðideild háskólans í Cambridge rannsókn í samstarfi við Institute of

Lesa grein
Aldursfordómar á vinnumarkaði

Aldursfordómar á vinnumarkaði

🕔07:00, 7.ágú 2024

Þótt mismunandi sé hvort og hvernig fólk finnur fyrir aldursfordómum á vinnumarkaði er engu að síður staðreynd að þeir eru til staðar. Erlendar rannsóknir sýna að vinnuveitendur hafa ákveðnar hugmyndir um hæfni og getu eldri einstaklinga til að sinna vinnu

Lesa grein
Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

🕔07:00, 6.ágú 2024

Mörg orð hafa verið notuð til að lýsa Jeff Goldblum en líklega er sérvitur það orð sem hvað oftast er notað. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sú fyrsta að hann hefur ávallt farið eigin leiðir í hlutverkavali og einkalífi

Lesa grein
Í fókus – tíminn endist öllum

Í fókus – tíminn endist öllum

🕔11:50, 5.ágú 2024 Lesa grein