Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

🕔07:00, 27.des 2023

– Endurminningar Reynis Jónassonar tónlistarmanns 1. hluti

Lesa grein
Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

🕔07:00, 26.des 2023

Eugene Ionescu skrifaði leikrit sitt Nashyrningana um þá undarlegu og sterku hvöt mannsins að vilja alla tíð falla í hópinn, vera með. Mjög fáir hafa svo ríkt einstaklingseðli að þeir beinlínis leggi sig fram um að skera sig úr. Þeir

Lesa grein
Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

🕔07:00, 25.des 2023

Margir eiga erfitt með skilja hið dularfulla samband sumra kvenna við handtöskuna sína. Þeir hneykslast á því ótrúlega magni af smáhlutum sem konur bera með sér og hafa enga samúð þegar ný og dásamlega falleg taska birtist innan sjónsviðs konunnar.

Lesa grein
Í fókus – jólin eru hér

Í fókus – jólin eru hér

🕔07:00, 24.des 2023 Lesa grein
Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

🕔07:00, 22.des 2023

– segir Þröstur Ólafsson hagfræðingur

Lesa grein
Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

🕔16:00, 21.des 2023

Eitt sinn hlökkuðu menn til jólanna vegna þess að þá fékkst meiri og betri matur en alla jafna. Nú á dögum snýst tilhlökkunin meira um að fylgja þeirri hefð sem menn ólust upp við og víða eru tilteknir réttir eingöngu

Lesa grein
„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

🕔07:00, 21.des 2023

Ásgerður Pálsdóttir fyrrum bóndi á Geitaskarði í Langadal skrifar

Lesa grein
Húðkrabbamein getur farið leynt

Húðkrabbamein getur farið leynt

🕔07:00, 20.des 2023

Líf í köldu landi gerir það að verkum að Íslendingar eru almennt miklir sóldýrkendur og margir sjást ekki fyrir þegar sú gula tekur loks að skína eða þeir komast til heitari landa í frí. Vondur fylgifiskur notalegra sólbaða er áhrif

Lesa grein
Kynlífið getur auðveldlega batnað með árunum

Kynlífið getur auðveldlega batnað með árunum

🕔07:00, 20.des 2023

Kynlíf er stór hluti af lífi flestra öll fullorðinsárin. Þótt sumt ungt fólk telji að það hætti eftir vissan aldur er langt frá því að svo sé og margir eldri borgarar lifa ánægjulegu og fjörugu kynlífi. Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur sendi

Lesa grein
Aukin hreyfing og bjartari lífsstíll

Aukin hreyfing og bjartari lífsstíll

🕔15:09, 19.des 2023

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmiðið er að auka lífsgæði eldra

Lesa grein
Þarf að ganga 10.000 skref á dag?

Þarf að ganga 10.000 skref á dag?

🕔07:00, 19.des 2023

Ganga er góð líkamsrækt og þótt öll hreyfing sé holl og góð eru göngur það sem auðveldast er að bæta inn í daglega rútínu. Þegar fjallað er um göngur hefur hins vegar verið nokkuð á reiki hversu langt, lengi og

Lesa grein
Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

🕔11:41, 18.des 2023

Í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimilum og setja viðmið um þjónustuna. Vinna hópsins verður byggð á aðgerðaáætlun um líknarmeðerð til ársins 2025 sem kveður á

Lesa grein
Nægir að taka vítamín?

Nægir að taka vítamín?

🕔09:01, 18.des 2023

– Og sleppa því að borða ávexti og grænmeti?

Lesa grein
Í fókus – sparað og skynsamlega eytt

Í fókus – sparað og skynsamlega eytt

🕔08:00, 18.des 2023 Lesa grein