Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Litrík og fersk sumartíska

Litrík og fersk sumartíska

🕔07:00, 17.jún 2024

Í ár er áberandi ferskur blær á sumartískunni. Létt efni, bjartari litir, stuttar buxur, míní pils, míní toppar og hlýrabolir og -kjólar einkenndu tískupallana hjá stærstu húsunum í ár. Þessa er þegar farið að gæta í hvernig áhrifavaldar og áberandi

Lesa grein
Trúir þú á fyrirboða?

Trúir þú á fyrirboða?

🕔07:00, 16.jún 2024

Sumir trúa á fyrirboða. Að alheimurinn sendi þeim ýmis tákn um hvort þeir séu á réttri leið eða ekki, að þeim sé beinlínis beint inn á ákveðnar brautir og yfir þeim vaki verndarengill. Aðrir telja að fyrirboðar séu einfaldlega innsæi

Lesa grein
Aldingarðar Cornwall

Aldingarðar Cornwall

🕔07:00, 15.jún 2024

Skrúðgarðarnir í Cornwall eru taldir með þjóðargersemum Bretaveldis. Jarðvegur skagans er frjósamur og veðurfar svo milt að þar grær allt sem stungið er í mold. Þetta gerði það að verkum að þegar það komst í tísku á síðmiðöldum að skipuleggja

Lesa grein
Heidi Strand er rekin áfram af innri þörf til að skapa

Heidi Strand er rekin áfram af innri þörf til að skapa

🕔07:00, 14.jún 2024

Heidi Strand textíllistakona fagnaði sjötugsafmæli sínu í fyrra og um leið því að heilsa hennar er um þessar mundir betri en hún hefur verið um langa hríð. Hún hefur verið að berjast við slitgigt, krabbamein og afleiðingar slyss sem hún

Lesa grein
Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

🕔07:00, 14.jún 2024

Árbæjarsafn setur íslenska þjóðbúninginn í öndvegi á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður fí safninu sem hefst kl. 13. Sýningin er sett upp í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins verður frítt inn. Safnið sendi frá sér fréttatilkynningu

Lesa grein
Miðaldra konur með nef fyrir morðum

Miðaldra konur með nef fyrir morðum

🕔07:00, 11.jún 2024

Af einhverjum ástæðum er ákaflega vinsælt að byggja sakamálaþætti í sjónvarpi í kringum miðaldra eða eldri konur. Þær eru margvíslegar, allt frá miss Marple úr hugarheimi Agöthu Christie til Veru Ann Cleeves og svo nokkrar sem eiga sér enga stoð

Lesa grein
Í fókus – æ þessir eilífu verkir

Í fókus – æ þessir eilífu verkir

🕔08:13, 10.jún 2024 Lesa grein
Borg svana og súkkulaðis

Borg svana og súkkulaðis

🕔08:13, 10.jún 2024

Margir kvikmyndaáhugamenn minnast með hlýju kvikmyndarinnar In Bruges með þeim Brendan Gleeson og Colin Farrell í aðalhlutverkum. Í henni flýja tveir launmorðingjar til Brugge eftir misheppnað morð og bíða fyrirmæla. Þótt söguþráðurinn sé spennandi er þó ekki annað hægt en

Lesa grein
4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

🕔07:00, 9.jún 2024

1 . Noztra við Grandagarð 14 Noztra býður skapandi og listrænu fólki að sameinast við að skreyta leirmuni. Fjölbreytt úrval tilbúninna leirmuna eru til sölu, hver og einn velur það sem hann helst langar að skreyta, síðan er sest við

Lesa grein
Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

🕔07:00, 8.jún 2024

Það varð uppi fótur og fit í bresku samfélagi þegar fréttir bárust af því Lucan lávarður hafi myrt barnfóstru fjölskyldu sinnar í Belgravia-hverfinu í London. Ekki var nóg með að þetta væri eitt af fínustu hverfum borgarinnar og morðinginn af

Lesa grein
Þeir sem einu sinni smitast af leikhúsi losna aldrei við það

Þeir sem einu sinni smitast af leikhúsi losna aldrei við það

🕔07:00, 8.jún 2024

– segja hjónin Þórunn Sigurðardóttir og Stefán Baldursson sem enn sinna listum af ástríðu

Lesa grein
„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

🕔07:00, 7.jún 2024

Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun. Það er þó ekki vegna þess að hún eigi engin áhugamál og sjái fram á

Lesa grein
Mannbætandi bók

Mannbætandi bók

🕔07:00, 5.jún 2024

Mikið ofboðslega er gott að eiga listamenn, skapandi, gefandi og hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið að gefa af sér og opna hjörtu okkar hinna. Bjarni Snæbjörnsson er einn slíkur. Hann berskjaldaði sig á sviði í söngleiknum Góðan daginn, faggi og

Lesa grein
Kannabis hætturlaus lækningaplanta eða …?

Kannabis hætturlaus lækningaplanta eða …?

🕔07:00, 5.jún 2024

Notkun kannabis-jurtarinnar í lækningaskyni hefur verið leyfð víða um heim og enginn vafi er á að hún getur gagnast mörgum við ýmsum sjúkdómum. En margvíslegar aukaverkanir geta einnig fylgt. Fylgjendur þess að leyfa notkun hennar telja að kannabis eða marijúana

Lesa grein