Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Síðasti skollinn til að deyja  

Síðasti skollinn til að deyja  

🕔07:00, 16.maí 2024

Bækur Richard Osman um ellilífeyrisþegana í Coopers Chase sem mynda Fimmtudagsmorðklúbbinn eru ekki hvað síst skemmtilegar vegna þess hve sérstæðir og vel unnir karakterarnir eru. Fjórða bókin, The Last Devil to Die, kom út á síðasta ári og þegar orðrómur

Lesa grein
Þekkingarþráin lyftir og bjargar

Þekkingarþráin lyftir og bjargar

🕔07:00, 15.maí 2024

Víða í afskekktum kimum Bandaríkjanna leynast fjölskyldur og hópar sem hafa aðra sýn á hvernig best sé að haga lífinu en fjöldinn. Þetta fólk kýs að draga sig út úr samfélaginu og fara eigin leiðir. Stundum er þetta meinlaust en

Lesa grein
Frost og þíða

Frost og þíða

🕔07:00, 13.maí 2024

Ef eitthvað er til þess fallið að þíða síðustu leifar vetrarins úr hjartanu þá er það að fara á Frost í Þjóðleikhúsinu með barnabörnin. Sýningin er stórkostleg upplifun, úthugsuð og vel unnin og bara svo skemmtileg og lifandi. Þetta er

Lesa grein
Í fókus – iðjusamar hendur

Í fókus – iðjusamar hendur

🕔07:00, 13.maí 2024 Lesa grein
Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

🕔07:00, 13.maí 2024

Þeir sem fylgjast með sjónvarpsþáttum um endurnýjun og uppbyggingu húsa hafa án efa tekið eftir að veggfóður njóta sívaxandi vinsælda meðal Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala. Smekkfólkið sem gerir um upp hús í þáttum á borð við Brother vs. Brother, Rehab

Lesa grein
Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

🕔07:00, 11.maí 2024

Sjaldan leiðum við hugann að því hvernig snyrtivörurnar sem við notum verða til eða hvað liggur að baki framleiðslu þeirra. En í mörgum tilfellum eiga slíkar vörur sér áhugaverða og heillandi sögu. Það á sérstaklega vel við japönsku snyrtivörurnar frá

Lesa grein
Farinn að stoppa á rauðu ljósi – sjötíu og sex ára

Farinn að stoppa á rauðu ljósi – sjötíu og sex ára

🕔07:00, 10.maí 2024

Ef hægt er að segja að líf sumra sé fast í öðrum gír má áreiðanlega fullyrða að aðrir lifi í þriðja og fjórða. Sigurður Friðriksson eða Diddi Frissa hefur hins vegar alla tíð ekið í fimmta gír og kann ekki

Lesa grein
Ævintýri í Amsterdam

Ævintýri í Amsterdam

🕔07:00, 9.maí 2024

Að fljúga að Schiphol-flugvelli var mjög sérstök upplifun. Síkin þræða sig á milli akra og túna og fljótabátar líða eftir þeim eins risastórir kútar. Víðfeðm gróðurhús breiða úr sér og á stórum ökrum eru lítríkir traktorar að plægja eða uppskera.

Lesa grein
Meinhollar kryddjurtir

Meinhollar kryddjurtir

🕔07:00, 8.maí 2024

Að undanförnu hafa augu mann opnast fyrir hollustu ýmissa kryddjurta. Þær eru fullar af andoxunarefnum og góðum næringarefnum svo það er ekki bara betra bragð sem verið er að sækjast eftir þegar þær eru notaðar. Ekkert jafnast þó á við

Lesa grein
Mannþekking katta

Mannþekking katta

🕔07:00, 7.maí 2024

Dag nokkurn þegar Lulu Lewis, fyrrum lögregluforingi í Lundúnalögreglunni, er að hella sér upp á myntute um borð í húsbátnum sínum stekkur þrílitur köttur um borð. Hann gerir sig heimakominn og talar mannmál og fyrr en varir er hann orðinn

Lesa grein
Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

🕔07:00, 6.maí 2024

Andrea Wazen hefur slegið í gegn með litríkri, frumlegri skóhönnun. Frægar konur keppast við að klæðast skóm úr nýrri sumarlínu hennar og tískuspekúlantar segja að Christian Louboutin megi fara að vara sig. Þessi skæra stjarna tískuheimsins fæddist í London en

Lesa grein
Í fókus – von og gleði

Í fókus – von og gleði

🕔07:00, 6.maí 2024 Lesa grein
Með nýjum augum

Með nýjum augum

🕔07:00, 5.maí 2024

Augun koma upp um aldurinn því húðin í kringum þau er ævinlega fyrst til að sýna merki. Fínar línur, hrukkur og slöpp húð á augnlokum og fyrir ofan þau eru meðal þess sem flestar konur reyna að vinna gegn með

Lesa grein
Örlæti andans

Örlæti andans

🕔07:00, 3.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og

Lesa grein