Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Bráðhollir sveppir
Langt er síðan menn upptgötvuðu næringarefni og virkni þeirra. Þau hafa flest verið kortlögð og miklar rannsóknir liggja að baki þekkingu manna á þeim. Við vitum að menn hafa þörf fyrir daglegan skammt af öllum þessum efnum. Stundum er talað
Dekrað við fæturna
Fæturnir eru verðmæt undirstaða vellíðunar. Þeir ráða úrslitum um hvernig við berum okkur í daglegu amstri og sé eitthvað að þeim verður öll hreyfing erfið. Þess vegna þarf að hugsa vel um fæturna. Halda húðinni mjúkri til að koma í
Fara heim með fulla dós af þekkingu
Gígja Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri Dósaverksmiðjunnar er ekki að framleiða áldósir þótt heiti fyrirtækisins sem hún stýrir gæti bent til slíks. Hún er að kenna útlendingum íslensku og er enginn nýgræðingur í því fagi. Í þrjátíu og sjö ár hefur hún opnað
Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar
Undir lok nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu urðu margvíslegar og hraðar breytingar á heimsmynd manna. Vísindamenn gerðu tímamótauppgötvanir, ný tækni auðveldaði mönnum vinnuna og erfiðar styrjaldir breyttu varanlega stéttskiptingu og félagslegri stöðnun vestrænna samfélaga. Þrjár stefnur í hönnun,
Fáðu meira út úr deginum
Ýmist flýgur tíminn hratt eða hann dragnast áfram og virðist aldrei ætla að líða. Hið fyrra gerist þegar það gaman hjá okkur eða annríki er mikið en hitt þegar við höfum ekki nóg við að vera eða erum að bíða
Endurhæfing eftir áfall getur breytt öllu
Að ná sér eftir veikindi eða slys verður erfiðara með aldrinum og mjög mikilvægt að menn fái endurhæfingu til að geta byggt sig upp að nýju. En það er líka mjög margt sem fólk getur gert sjálft og það er
„Hvert fallandi lauf er blessun“
Sigrún Magnúsdóttir gerði eigindlega rannsókn um áhrif gróðurs á mannsálina.