Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

Þjóðbúningurinn í öndvegi á þjóðhátíð Árbæjarsafns

🕔07:00, 14.jún 2024

Árbæjarsafn setur íslenska þjóðbúninginn í öndvegi á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður fí safninu sem hefst kl. 13. Sýningin er sett upp í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins verður frítt inn. Safnið sendi frá sér fréttatilkynningu

Lesa grein
Miðaldra konur með nef fyrir morðum

Miðaldra konur með nef fyrir morðum

🕔07:00, 11.jún 2024

Af einhverjum ástæðum er ákaflega vinsælt að byggja sakamálaþætti í sjónvarpi í kringum miðaldra eða eldri konur. Þær eru margvíslegar, allt frá miss Marple úr hugarheimi Agöthu Christie til Veru Ann Cleeves og svo nokkrar sem eiga sér enga stoð

Lesa grein
Í fókus – æ þessir eilífu verkir

Í fókus – æ þessir eilífu verkir

🕔08:13, 10.jún 2024 Lesa grein
Borg svana og súkkulaðis

Borg svana og súkkulaðis

🕔08:13, 10.jún 2024

Margir kvikmyndaáhugamenn minnast með hlýju kvikmyndarinnar In Bruges með þeim Brendan Gleeson og Colin Farrell í aðalhlutverkum. Í henni flýja tveir launmorðingjar til Brugge eftir misheppnað morð og bíða fyrirmæla. Þótt söguþráðurinn sé spennandi er þó ekki annað hægt en

Lesa grein
4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

🕔07:00, 9.jún 2024

1 . Noztra við Grandagarð 14 Noztra býður skapandi og listrænu fólki að sameinast við að skreyta leirmuni. Fjölbreytt úrval tilbúninna leirmuna eru til sölu, hver og einn velur það sem hann helst langar að skreyta, síðan er sest við

Lesa grein
Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

🕔07:00, 8.jún 2024

Það varð uppi fótur og fit í bresku samfélagi þegar fréttir bárust af því Lucan lávarður hafi myrt barnfóstru fjölskyldu sinnar í Belgravia-hverfinu í London. Ekki var nóg með að þetta væri eitt af fínustu hverfum borgarinnar og morðinginn af

Lesa grein
Þeir sem einu sinni smitast af leikhúsi losna aldrei við það

Þeir sem einu sinni smitast af leikhúsi losna aldrei við það

🕔07:00, 8.jún 2024

– segja hjónin Þórunn Sigurðardóttir og Stefán Baldursson sem enn sinna listum af ástríðu

Lesa grein
„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

„Ég hef mest gaman af að vera innan um fólk“

🕔07:00, 7.jún 2024

Auður Jacobsen hefur alltaf haft gaman af að vinna. Hún er sextíu og átta ára gömul og ekki á þeim buxunum að fara á eftirlaun. Það er þó ekki vegna þess að hún eigi engin áhugamál og sjái fram á

Lesa grein
Mannbætandi bók

Mannbætandi bók

🕔07:00, 5.jún 2024

Mikið ofboðslega er gott að eiga listamenn, skapandi, gefandi og hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið að gefa af sér og opna hjörtu okkar hinna. Bjarni Snæbjörnsson er einn slíkur. Hann berskjaldaði sig á sviði í söngleiknum Góðan daginn, faggi og

Lesa grein
Kannabis hætturlaus lækningaplanta eða …?

Kannabis hætturlaus lækningaplanta eða …?

🕔07:00, 5.jún 2024

Notkun kannabis-jurtarinnar í lækningaskyni hefur verið leyfð víða um heim og enginn vafi er á að hún getur gagnast mörgum við ýmsum sjúkdómum. En margvíslegar aukaverkanir geta einnig fylgt. Fylgjendur þess að leyfa notkun hennar telja að kannabis eða marijúana

Lesa grein
Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

🕔08:39, 4.jún 2024

Mannréttindaskrifstofa Íslands gekkst fyrir hádegismálþingi um réttindi eldra fólks þann 31. maí síðastliðinn. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Brynhildur G. Flóvenz formaður Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands fluttu framsöguerindi. Ótal margt umhugsunarvert kom þar fram bæði hvað varðar lagalega stöðu,

Lesa grein
Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

🕔07:00, 4.jún 2024

Stundum er notalegt að grípa bók sem maður veit fyrirfram að endar vel. Vistaskipti er ein slík. Beth O’Leary höfundur hennar nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir en sagan hennar Flat Share er orðin að vinsælum sjónvarpsþáttum. Switch

Lesa grein
í fókus – sumarið framundan

í fókus – sumarið framundan

🕔08:00, 3.jún 2024 Lesa grein
Föstur eða ekki föstur?

Föstur eða ekki föstur?

🕔07:00, 3.jún 2024

Dr. Michael Mosley er þekktur í Bretlandi fyrir heimildaþætti sína um heilsu. Nokkrir þátta hans hafa verið sýndir á RÚV og vöktu ekki síður athygli hér en í heimalandinu. Hann er einnig höfundur bóka og tvær þeirra, Bætt melting –

Lesa grein