Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist

🕔20:04, 9.nóv 2023

Haustsýningu Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ stendur nú yfir. Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist er í forgrunni á sýningunni þar sem sjá má verk úr pappamassa, skúlptúrara, höggmyndir, skálar og vasar úr tré, vatnslitamyndir, málverk í olíu og akrýl, teikningar

Lesa grein
Fyrsti sjúkraflugmaðurinn á Íslandi

Fyrsti sjúkraflugmaðurinn á Íslandi

🕔12:00, 9.nóv 2023

Á meðal jólabókanna þetta árið er bókin Björn Pálsson – flugmaður og þjóðsagnapersóna, eftir Jóhannes Tómasson. Björn var frumkvöðull í sjúkraflugi á Íslandi og starfaði við það frá 1949 til dauðadags, 1973. Á þeim tíma var hann kallaður „bjargvættur landsbyggðarinnar“.

Lesa grein
„Get ekki hætt að skrifa og ganga á fjöll“

„Get ekki hætt að skrifa og ganga á fjöll“

🕔07:00, 9.nóv 2023

– segir Sigumundur Ernir Rúnarsson einn reyndasti fjölmiðlamaður landsins.

Lesa grein
Þokkagyðjur gegnum aldirnar

Þokkagyðjur gegnum aldirnar

🕔07:00, 8.nóv 2023

Líklega eru það gömul sannindi og ný að tiltekið útlit er mismikið í tísku á hverjum tíma. Alltaf eru einhver prósent ljónheppinna kvenna sem falla í það mót sem leitað er að einmitt á þeirri stundu en hinar sitja eftir.

Lesa grein
Heilmikið grúsk en ég hafði gaman af því

Heilmikið grúsk en ég hafði gaman af því

🕔07:00, 7.nóv 2023

-segir Skúli Sigurðsson um nýja bók sína Maðurinn frá São Paulo

Lesa grein
Í fókus – grænmeti og önnur hollusta

Í fókus – grænmeti og önnur hollusta

🕔07:45, 6.nóv 2023 Lesa grein
Gamlar og nýjar ástir

Gamlar og nýjar ástir

🕔07:00, 6.nóv 2023

Dauðadjúp sprunga er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur og sýna alla hennar bestu kosti. Líkt og venjulega er í bókum Lilju koma upp nokkrir mismunandi flæktir endar sem síðan taka að rakna upp og fléttast saman. Morðið á Ísafold ásækir enn Áróru,

Lesa grein
„Svo var ég svo heppinn að fótbrjóta mig,“

„Svo var ég svo heppinn að fótbrjóta mig,“

🕔07:00, 5.nóv 2023

– segir Gísli Einarsson um forsögu sýningar sinnar í Landnámssetrinu

Lesa grein
Ljúfir tónar í hauströkkrinu

Ljúfir tónar í hauströkkrinu

🕔08:44, 3.nóv 2023

Hvað er betra í haustmyrkrinu en að hlusta á góða plötu? Haustið er tími notalegheita og af einhverjum ástæðum fyllumst við á Lifðu núna alltaf einhverri óstjórnlegri fortíðarþrá þegar hauströkkrið tekur að færast yfir. Það endurspeglast yfirleitt í tónlistarvali þegar

Lesa grein
Ævintýramaður á óhappaskipi

Ævintýramaður á óhappaskipi

🕔07:00, 3.nóv 2023

Hvaða áhrif hefur það á sextán ára ungling að vera handtekinn og fluttur í fangabúðir fyrir brot sem hann vissi ekkert um og kom aldrei nálægt? Í það minnsta er engin sanngirni í því að þurfa að gjalda fyrir mistök

Lesa grein
Sár sem aldrei gróa

Sár sem aldrei gróa

🕔07:00, 2.nóv 2023

Sandra Söderstrom býr ein. Hún leitast við að fylla tómarúm einsemdarinnar með skyndikynnum af og til og kaupum og sölu á notuðum munum á netinu. Hún er kennari og góð í sínu starfi þótt áhuginn og eldmóðurinn sé farinn að

Lesa grein
Annir eða iðjuleysi – eftir starfslok

Annir eða iðjuleysi – eftir starfslok

🕔07:00, 2.nóv 2023

Á meðan sumir geta ekki beðið eftir að setjast í helgan stein vita aðrir ekki hvað þeir eigi af sér að gera. Það hlýtur að verða leiðigjarnt að sigla endalaust um Karíbahafið eins og sumt fólk kýs, eða glápa á

Lesa grein
Harmurinn undir niðri

Harmurinn undir niðri

🕔11:47, 1.nóv 2023

Lengi var litið á glæpasögur sem annars flokks bókmenntir. Allir urðu þó að viðurkenna að þær voru misjafnar að gæðum rétt eins og skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og hvað annað sem menn skrifa. Nú hefur til allrar lukku opnast skilningur á

Lesa grein
Má hver sem er dansa?

Má hver sem er dansa?

🕔07:00, 1.nóv 2023

– segja Brogan og Pétur hjá Reykjavík Dance Festival

Lesa grein