Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Heillandi myndheimur Þuru

Heillandi myndheimur Þuru

🕔08:29, 2.okt 2023

Þuríður Sigurðardóttir er komin heim og ekki tómhent. Hún er með brot af íslenskri náttúru í malnum sínum auk muna sem fundist hafa á Laugarneshólnum í seinni tíð. Hér er auðvitað um að ræða málverk sem þessi einstæða listakona sýnir

Lesa grein
Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

🕔07:00, 1.okt 2023

Að taka djarfar ákvarðanir er hluti af því að reka gott leikhús og Borgarleikhússtjóri sýndi og sannaði að það kann hún þegar hún ákvað að setja á svið Deleríum búbónis eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Verkið er pólitískt

Lesa grein
Morð fyrir allra augum

Morð fyrir allra augum

🕔07:00, 1.okt 2023

Er mögulegt að ganga upp að manneskju á götu í stórborg og skjóta hana án þess að nokkur sjái til? Flestir myndu án efa telja að það væri ómögulegt en engu að síður eru til dæmi þess og þau þekktustu

Lesa grein
„High tea” máltíð með stíl

„High tea” máltíð með stíl

🕔07:00, 21.sep 2023

Mrs. Marple sem er fræg úr skáldsögum Agöthu Christie naut þess að drekka sitt „high tea“ á Ritz í London

Lesa grein
Frumkvöðull og fulltrúi klassískrar hefðar

Frumkvöðull og fulltrúi klassískrar hefðar

🕔07:00, 25.ágú 2023

Nína Sæmundsson starfaði í Bandaríkjunum mest allt sitt líf.

Lesa grein
Forsetafrúin sem sagði frá einkamálum sínum

Forsetafrúin sem sagði frá einkamálum sínum

🕔07:00, 2.ágú 2023

Lengi vel voru mörg mál sem þótti óviðeigandi að ræða opinberlega

Lesa grein
Ellilífeyrisþegar í ævintýraleit

Ellilífeyrisþegar í ævintýraleit

🕔11:45, 12.júl 2023

Rithöfundar hafa áttað sig á að þriðja æviskeiðið getur verið ríkulegur jarðvegur sagna

Lesa grein
Hversu sek var Christine Keeler?

Hversu sek var Christine Keeler?

🕔07:00, 6.júl 2023

Árið 1963 skók hneykslismál tengt varnamálaráðherra Bretlands, John Profumo, bresku þjóðina. Hann hafði átt í ástarsambandi við unga konu og hún á sama tíma í tygjum við rússneskan flotaforingja. Á tímum kalda stríðsins var þetta alvarleg ávirðing og Profumo, líkt

Lesa grein
Margslungnar hliðar mannanna

Margslungnar hliðar mannanna

🕔07:00, 28.jún 2023

Daphne du Maurier er höfundur skáldsögunnar Rebeccu en mynd eftir bókinni er sýnd á Netflix

Lesa grein
„Land þar sem gul sítrónan grær“

„Land þar sem gul sítrónan grær“

🕔08:46, 22.jún 2023

Steingerður Steinarsdóttir brá sér til Ítalíu fyrr í sumar og segir hér frá því sem hægt er að skoða í Mílanó

Lesa grein
Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

🕔07:00, 7.jún 2023

Áður en fyrsti kafli bókarinnar Líkaminn geymir allt hefst er vitnað í upphafslínur bókarinnar, Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini. Þar segir: „Ég varð sá sem ég er nú á nöprum, þungbúnum degi veturinn 1975 þegar ég var tólf ára …“  Þennan

Lesa grein
Gamlir og nýir peningar í New York

Gamlir og nýir peningar í New York

🕔07:00, 27.maí 2023

Það er Julian Fellows höfundur Downton Abbey sem skrifar handritið að þessari nýju þáttaröð

Lesa grein
Ekki á þeim buxunum

Ekki á þeim buxunum

🕔07:00, 18.maí 2023

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum var því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu í kvenfatnað og öfugt. Konur gátu því til langs tíma ekki leyft sér þann munað að

Lesa grein
Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

🕔07:00, 10.maí 2023

Nú er komið út annað bindið í þrileik Leïlu Slimani  um fjölskyldu sína. Amma hennar, Anne Dhobb er fyrirmynd, Mathilde Belhaj, franskar konu sem giftist marrakóskum manni í seinni heimstyrjöld og flytur með honum á bóndabæ hans í Marokkó að

Lesa grein