Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

🕔07:00, 29.mar 2024

Förðun Það er ekki sama hvernig við förum að og hvers konar vörur við veljum þegar við förðum okkur eftir miðjan aldur. Húðin misstir teygjanleika sinn með aldrinum, náttúrulegar olíur húðarinnar minnka, hún þynnist, slappast og fínar línur verða meira

Lesa grein
Rífum hressilega í lóðin alla ævi

Rífum hressilega í lóðin alla ævi

🕔07:00, 27.mar 2024

– til að tryggja sem besta heilsu

Lesa grein
„Ég ætla að taka sjálfa mig mér til fyrirmyndar“

„Ég ætla að taka sjálfa mig mér til fyrirmyndar“

🕔07:00, 26.mar 2024

– Segir Kristín Jónsdóttir Njarðvík framkvæmdastjóri Starfsþróunarseturs háskólamanna

Lesa grein
Í fókus – páskar

Í fókus – páskar

🕔08:14, 25.mar 2024 Lesa grein
Áræðni og berskjöldun þarf til að rjúfa einmanakennd

Áræðni og berskjöldun þarf til að rjúfa einmanakennd

🕔07:00, 24.mar 2024

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur er ein þeirra sem hefur brennandi áhuga á að skilja áhrif áfalla á sálarlíf fólks. Hún sendi frá sér bókina Samskiptaboðorðin árið 2016 en þar leitaðist hún við að sýna lesendum fram á mikilvægi góðra samskipta.

Lesa grein
Fyndin, djúp og fáguð

Fyndin, djúp og fáguð

🕔07:00, 24.mar 2024

Fyndin, djúp og fáguð eru orðin sem fyrst koma upp í hugann um ljóðabókina Tæpasta vað. Hún er önnur ljóðabók Jóns Hjartarsonar en hann hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrri bók sína Troðninga. Hann hefur meitlaðan stíl, er fáorður en

Lesa grein
Tapað fyrir tækninni

Tapað fyrir tækninni

🕔07:00, 23.mar 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Sumir tala vélamál. Þetta fólk þarf ekki annað en líta á flóknar vélar til að skilja hvernig þær vinna og hvað þarf til að ná út úr þeim hámarksafköstum. Aðrir eru með þeim

Lesa grein
Sjarmatröllin Múlabræður

Sjarmatröllin Múlabræður

🕔09:13, 22.mar 2024

Þegar þeir Jónas og Jón Múli Árnasynir fengu þá hugmynd að semja gamanleik um misskiptingu auðs og pólitíska spillingu á Íslandi voru þeir búsettir hvor á sínu landshorninu. Jónas á Norðfirði en Árni í Reykjavík. Þetta var árið 1953 og

Lesa grein
Funakoss milli kaldra vara

Funakoss milli kaldra vara

🕔07:00, 21.mar 2024

Kvæðið Vikivaki eftir Guðmund Kamban birtist fyrst í Lesbók Morgunblaðsins árið 1928. Fróðir menn þóttust strax kenna að skáldið hefði sótt sér innblástur í Sörla þátt Brodd-Helgasonar. Líkt og margir aðrir Íslendingasagnaþættir er hann ákaflega stuttur og frásögnin kannski ekki

Lesa grein
Í fókus – kvikmyndir eru góð skemmtun

Í fókus – kvikmyndir eru góð skemmtun

🕔13:56, 18.mar 2024 Lesa grein
Sérhagsmunapólitíkin allsráðandi

Sérhagsmunapólitíkin allsráðandi

🕔07:00, 15.mar 2024

Dagstjarnan er tíunda og jafnframt að sögn höfundar síðasta bók Guðrúnar Guðlaugsdóttur um Ölmu blaðamann. Að þessu sinni býðst Ölmu starf upplýsingafulltrúa fyrir nýstofnað stjórnmálaafl. Hún er rétt tekin við stöðunni þegar hún finnur lík konu úti í læk rétt

Lesa grein
„Ætli ég verði ekki að fram að áttræðu“

„Ætli ég verði ekki að fram að áttræðu“

🕔07:00, 15.mar 2024

– Segir Björg Árnadóttir ritlistarkennari

Lesa grein
Hamingjan felst í litlu hlutunum

Hamingjan felst í litlu hlutunum

🕔07:00, 14.mar 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Við höfum tilhneigingu til að trúa að grasið í garði nágrannans sé grænna og fegurra en það sem vex réttu megin við grindverkið okkar. Hins vegar hættir okkur til að líta framhjá því

Lesa grein
Hollur kostur gegn þreytu

Hollur kostur gegn þreytu

🕔09:24, 13.mar 2024

– styrkir ónæmiskerfið og bætir vökvabúskapinn

Lesa grein