Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Dekrað við fæturna

Dekrað við fæturna

🕔07:00, 15.feb 2025

Fæturnir eru verðmæt undirstaða vellíðunar. Þeir ráða úrslitum um hvernig við berum okkur í daglegu amstri og sé eitthvað að þeim verður öll hreyfing erfið. Þess vegna þarf að hugsa vel um fæturna. Halda húðinni mjúkri til að koma í

Lesa grein
Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti

Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti

🕔12:16, 14.feb 2025

Nafn Jazz-blásara-kvartettsins: Tu Ha? Tu Bjö! hljómar eins og auto correct hafi komist í fullkomlega eðlilegan texta og umbreytt honum í vitleysu en skýringin á nafninu fæst fljótt þegar menn skoða nöfn meðlima kvartettsins. Þessir frábæru djassgeggjarar koma fram í

Lesa grein
Fara heim með fulla dós af þekkingu

Fara heim með fulla dós af þekkingu

🕔07:00, 14.feb 2025

Gígja Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri Dósaverksmiðjunnar er ekki að framleiða áldósir þótt heiti fyrirtækisins sem hún stýrir gæti bent til slíks. Hún er að kenna útlendingum íslensku og er enginn nýgræðingur í því fagi. Í þrjátíu og sjö ár hefur hún opnað

Lesa grein
Spurt er um ástina

Spurt er um ástina

🕔07:00, 13.feb 2025

Dægurflugur í hádeginu

Lesa grein
Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar

Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar

🕔07:00, 13.feb 2025

Undir lok nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu urðu margvíslegar og hraðar breytingar á heimsmynd manna. Vísindamenn gerðu tímamótauppgötvanir, ný tækni auðveldaði mönnum vinnuna og erfiðar styrjaldir breyttu varanlega stéttskiptingu og félagslegri stöðnun vestrænna samfélaga. Þrjár stefnur í hönnun,

Lesa grein
Fáðu meira út úr deginum

Fáðu meira út úr deginum

🕔07:00, 12.feb 2025

Ýmist flýgur tíminn hratt eða hann dragnast áfram og virðist aldrei ætla að líða. Hið fyrra gerist þegar það gaman hjá okkur eða annríki er mikið en hitt þegar við höfum ekki nóg við að vera eða erum að bíða

Lesa grein
Í fókus – tíminn er verðmætur

Í fókus – tíminn er verðmætur

🕔07:00, 10.feb 2025 Lesa grein
Endurhæfing eftir áfall getur breytt öllu

Endurhæfing eftir áfall getur breytt öllu

🕔07:00, 10.feb 2025

Að ná sér eftir veikindi eða slys verður erfiðara með aldrinum og mjög mikilvægt að menn fái endurhæfingu til að geta byggt sig upp að nýju. En það er líka mjög margt sem fólk getur gert sjálft og það er

Lesa grein
„Hvert fallandi lauf er blessun“

„Hvert fallandi lauf er blessun“

🕔07:00, 9.feb 2025

Sigrún Magnúsdóttir gerði eigindlega rannsókn um áhrif gróðurs á mannsálina.

Lesa grein
Að lifa af dauðann 

Að lifa af dauðann 

🕔07:00, 8.feb 2025

Sagan Gólem eftir Steinar Braga er vísindaskáldsögu distópía í framtíð þar sem fólk getur farið sálförum og ferðast fram og aftur í tíma. Einhver var fljótur að sjá í því viðskiptatækifæri og finnur því ungt fólk með veikt bakland, hæfileikaríkt

Lesa grein
Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

🕔15:00, 6.feb 2025

Nú eru síðustu forvöð að sjá yfirlitssýninguna Usla með verkum Hallgríms Helgasonar á Kjarvalsstöðum. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 9. febrúar. Á sýningunni Usli er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms Helgasonar, sem er raunar ekki síður þekktur fyrir ritstörf og

Lesa grein
Erum við að missa hæfnina til athygli og einbeitingar í langan tíma?

Erum við að missa hæfnina til athygli og einbeitingar í langan tíma?

🕔07:00, 6.feb 2025

Ef þú ert í þeim hópi sem hefur verið að velta fyrir þér af hverju það er ekki jafnauðvelt og áður að einbeita sér að einum hlut í einu í langan tíma þá ættir þú að lesa bókina, Horfin athygli,

Lesa grein
Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

🕔07:00, 6.feb 2025

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti laugardaginn 8. febrúar í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi þessi

Lesa grein
Maggie er enginn hefðarköttur

Maggie er enginn hefðarköttur

🕔07:00, 5.feb 2025

Kötturinn, Maggie, er harðákveðinn í að halda út þótt hún þurfi að stikla um heitt blikkþakið brennandi undir þófunum. Og hún leiðir okkur inn í sýningu Borgarleikhússins á Köttur á heitu blikkþaki eftir Tennessee Williams. Þetta verk er auðvitað löngu

Lesa grein