Hafa fráskildir afar og ömmur minni tíma fyrir barnabörnin?
„Afar og ömmur nútímans hafa oft minni tíma fyrir fjölskylduna en áður var. Það á sérstaklega við um fráskilda afa og ömmur. Þegar leiðir þeirra skilur, getur það haft neikvæð áhrif fyrir barnabörnin“. Þetta kemur meðal annars fram í grein