Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlag til almannatrygginga verði lækkað um hálfan milljarð.