Oft var þörf, nú er nauðsyn
Það er enginn skortur á verndardýrðlingum og eftirlaunamenn ættu að geta fengið einn, segir Auður Haralds rithöfundur í nýjum pistli
Það er enginn skortur á verndardýrðlingum og eftirlaunamenn ættu að geta fengið einn, segir Auður Haralds rithöfundur í nýjum pistli
Miðborgin er ný tegund eyðimerkur segir Auður Haralds í nýjum pistli
Auður Haralds rithöfundur skrifar Hvernig er bezt að þreyja þorrann? Liggja í sófanum og leyfa þyt þúsundkallanna í lögnunum að svæfa sig. Fljóta síðan sofandi að Feigðarósi, já, eða einhverjum öðrum viðkomustað lífshindrunarhlaupsins, til dæmis sjónvarpsþætti sem er betur skrifaður
Auður Haralds rithöfundur gefur óbrigðul ráð um hvernig hægt er að lifa af 150 þúsund krónum á mánuði.