Fara á forsíðu

Tag "bækur"

Íslenskir stríðsfangar

Íslenskir stríðsfangar

🕔10:00, 16.jan 2024

Nú er óðum að létta leynd af skjölum tengdum síðari heimstyrjöldinni á Íslandi í Þjóðarbókhlöðunni. Í kjölfarið hafa margvíslegar upplýsingar komið upp á yfirborðið. Meðal annars gögn tengd handtökum og fangavist Íslendinga í Bretlandi. Fólkið var ýmist handtekið vegna gruns

Lesa grein
Fáir eins og fólk er flest

Fáir eins og fólk er flest

🕔07:00, 18.des 2023

Einar Kárason rithöfundur sendir frá sér óvenjulega bók í ár. Um er að ræða skáldsögu sem byggir greinilega á ævi heimsmeistarans í skák Bobby Fischers, en þó er ekki rakið lífshlaup hans nema upp að því marki sem höfundur telur

Lesa grein
Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

Hnyttni og hlýja en depurð undir niðri

🕔10:00, 15.des 2023

Eru foreldrar alltaf færir um að taka ákvarðanir sem eru börnunum þeirra fyrir bestu? Sú áleitna spurning situr eftir þegar lestri smásagnasafnsins Herörin og fleiri sögur eftir Ólaf Gunnarsson er lokið. Þetta eru tólf stuttar og hnitmiðaðar smásögur, einstaklega vel

Lesa grein
Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

Leiftrandi frásagnargleði og dýpt

🕔07:00, 13.des 2023

Eiríkur Örn Norðdahl fer á kostum í Náttúrulögmálin. Bókin beinlínis leiftrar af frásagnargleði og dásamlegri fyndni. Hér er samt tekist á við ýmsar alvarlegar tilvistarspurningar og örlögunum storkað á séríslenskan hátt. Þessi saga er hreinlega dásamleg frá upphafi til enda.

Lesa grein
Veitt úr jólabókaflóðinu

Veitt úr jólabókaflóðinu

🕔08:03, 12.des 2023

Fólkið á ritstjórn Lifðu núna er bókelskt og les mikið. Jólabókaflóðið er því kærkomið og tíminn fyrir og um jólin yfir góðri bók dýrmætur. Við forvitnuðumst um hvað blaðamenn væru að lesa núna og hvað þeir geymdu sér til jólanna.

Lesa grein
Skyldi hann snjóa í paradís?

Skyldi hann snjóa í paradís?

🕔07:00, 11.des 2023

Snjór í paradís titill sem gefur fyrirheit um að eitthvað fallegt fylgi, enginn hríðarbylur og organdi rokrass heldur hundslappadrífa með stórum svífandi kornum sem vart hafa tíma til að setjast áður en þau bráðna en geta skapað tóm vandræði þegar

Lesa grein
Ófriður á sér langar rætur

Ófriður á sér langar rætur

🕔07:00, 7.des 2023

Valur Gunnarsson tekst á við það risastóra verkefni að kafa ofan í sögulegar rætur stríðsins í Úkraínu í bókinni, Stríðsbjarmar, Úkraína og nágrenni á átakatímum. Líkt og átökin í Ísrael og Palestínu á þetta ömurlega stríð sér langar og flóknar

Lesa grein
Leyfðu þinni rödd að hljóma

Leyfðu þinni rödd að hljóma

🕔07:00, 6.des 2023

Er hugrekki eitthvað sem eingöngu er ætlað þeim ungu? Þeir eru jú í toppformi, eiga tímann fyrir sér og geta leiðrétt mistökin ef einhver verða. Eftir lestur bókar Höllu Tómasdóttur, Hugrekki til að hafa áhrif, sannfærist maður hins vegar fljótt

Lesa grein
Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

Fróðlegt og spennandi fjölmiðlastríð

🕔15:38, 20.nóv 2023

Í stríði og friði fréttamennskunnar er frábærlega vel skrifuð bók. Sigmundur Ernir Rúnarsson rekur ríflega fjörutíu ára feril sinn í blaða- og fréttamennsku og um leið líf og dauðastríð ótal miðla. Hann hefur skarpa þjóðfélagssýn, er gagnrýninn og beittur. Þarna

Lesa grein
Völvur á Íslandi

Völvur á Íslandi

🕔07:00, 20.nóv 2023

Völvur á Íslandi er ein af þeim bókum sem Hólar gefa út fyrir þessi jól. Hún er eftir Sigurð Ægisson, guðfræðing og þjóðfræðing, og er rúmlega 400 blaðsíður að stærð. Þar er m.a. fjallað um á sjöunda tug völvuleiða, sem

Lesa grein
Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

🕔21:31, 18.nóv 2023

Áhugi á fortíðinni eykst með aldrinum en saga forfeðra okkar og formæðra er lærdómsrík og spennandi. Við búum í harðbýlu landi og höfum enn og aftur verið minnt á það eftir nýjustu atburði á Reykjanesi. Þess vegna er áhugavert að

Lesa grein
Alltaf hægt að bæta samskiptin

Alltaf hægt að bæta samskiptin

🕔14:00, 14.nóv 2023

Tjáning er undirstaða mannlegra samskipta og við erum mismunandi þjálfuð í að tjá hugsanir okkar. Margt bendir einnig til að við séum líka mismunandi vel til þess fallin frá náttúrunnar hendi að lesa í framkomu annarra og aðstæður. Hin svokallaða

Lesa grein
Hefur áhuga á mannshvörfum

Hefur áhuga á mannshvörfum

🕔07:00, 14.nóv 2023

Ágúst Borgþór Sverrisson byrjaði ungur að skrifa og réðst þá ekki á garðinn þar sem hann er lægstu því hann einbeitti sér að smásagnagerð. Það knappa form hefur löngum verið talið það erfiðasta að eiga við og ekki margir sem

Lesa grein
Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

🕔07:48, 13.nóv 2023

Út var að koma bókin VESTURBÆRINN – Húsin – Fólkið – Sögurnar, eftir Sigurð Helgason. Hér er víða komið við, eins og undirtitillinn gefur til kynna; fjallað er um fjölmörg hús, sem flest heyra sögunni til, minnisstætt fólk stígur fram

Lesa grein