Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður hefur fengist við jafn ólíka hluti og leika Línu langsokk og skrifa glæpasögu. Nú er komin frá henni ný bók.