Fara á forsíðu

Tag "Breytingaskeiðið"

Við verðum að tala um breytingaskeiðið

Við verðum að tala um breytingaskeiðið

🕔08:08, 22.okt 2024

Boðskapur bókar Davinu McCall, Breytingaskeiðið Jákvæður leiðarvísir að nýju upphafi, er að við konur verðum að tala meira um þessa reynslu okkar, láta þær yngri vita hvers er að vænta og styðja hver aðra til að leita og fá hjálp

Lesa grein
,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

,,Breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir læknir.

🕔05:36, 5.júl 2024

Lengi hefur verið ákveðið ,,tabú“ að eldast og litið niður á þá sem það hendir eins undarlegt og það hljómar. Samfélagsmiðlarnir sannfæra okkur um að við eigum  að líta út alla ævi eins og við séum ekki deginum eldri en fertug, sama

Lesa grein
Breytingaskeiðið í augum Danielle Howard

Breytingaskeiðið í augum Danielle Howard

🕔11:22, 17.mar 2020

“Ég man vel eftir skapsveiflunum og hitakófunum. Einn daginn var ég upprifin og lifandi og naut hverrar mínútu. Næsta dag ver ég reiðubúin að sparka í þá sem ég elskaði eða við það að gráta af því kvöldverðurinn var ekki

Lesa grein