Fara á forsíðu

Tag "Dr. Sigrún Stefánsdóttir"

Þetta gengur ekki lengur!

Þetta gengur ekki lengur!

🕔08:48, 2.apr 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.  Fyrir tveimur árum eða svo kom sonur minn í heimsókn og benti á sjónvarpið. „Mamma, þetta gengur ekki lengur! Þið verðið að fá ykkur stærra sjónvarp.“ Ég hummaði þetta lengi vel fram af mér enda

Lesa grein
Andlitslyfting herra Gustavsbergs

Andlitslyfting herra Gustavsbergs

🕔07:00, 6.mar 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Á mínum fréttamannsárum fór ég eitt sinn í heimsókn á Þjóðminjasafnið og fékk að skoða geymslurnar. Þar voru hlutir sem mér hafði ekki dottið í hug að væru efni í safngripi. Fótanuddtæki, hárþurrkur með

Lesa grein
Fjölmiðlageitin

Fjölmiðlageitin

🕔07:00, 24.feb 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Vinkona mín er íslenskufræðingur og hefur sérmenntað sig í þróun tungunnar, ekki síst í Vesturheimi. Ég tók einu sinni sjónvarpsviðtal við hana. Þar sagði hún að þó að við gætum lesið gömlu handritin með

Lesa grein
Stíginn styrkir

Stíginn styrkir

🕔12:06, 7.feb 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   „Stíginn styrkir“ var mottó sem Ómar Ragnarsson notaði þegar hann hljóp upp og niður tröppurnar í RÚV í Efstaleiti sér til heilsubótar. Ég hef hugsað til þessara orða núna þegar ég er upptekin við

Lesa grein
Danska í fallflokki?

Danska í fallflokki?

🕔07:00, 31.jan 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég rak augun í auglýsingu um málþing í lok mánaðarins með yfirskriftinni Hvers vegna kennum við dönsku? Góð spurning. Ég hefði viljað snúa henni við og spyrja hvers vegna lærum við dönsku. Ég er

Lesa grein
Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

🕔07:00, 8.jan 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Rauði dregillinn var stjörnum prýddur í Los Angeles þegar Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram um helgina og stjörnurnar skörtuðu efnislitlum glanskjólum. Undirrituð fékk kuldahroll í bakið þegar hún horfði út á snjófjúkið í garðinum. En

Lesa grein
Að missa forræði yfir líkamssjálfinu

Að missa forræði yfir líkamssjálfinu

🕔13:06, 5.des 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Tími jóladagatala er í algleymingi hjá ungu kynslóðinni. Þau eru flest keypt í búð og eru ýmist með súkkulaðimola eða án. Ég er of gömul til að eiga æskuminningar um jóladagatöl en ég hef

Lesa grein
Biðlistakona tjáir sig

Biðlistakona tjáir sig

🕔07:00, 13.nóv 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég er þreytt, reið en kannski mest hissa. Ég veit að ég á ekki að skrifa þegar ég er reið en ætla að gera það samt. Ég er meðal þeirra sem eru stimpluð sem

Lesa grein
Mamma, fæ ég hár niður á rassgat?

Mamma, fæ ég hár niður á rassgat?

🕔07:00, 8.okt 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég er að bíða eftir því að klukkan verði níu til þess að geta pantað tíma í klippingu og þetta sem ég vil ekki nefna sem fylgir árunum. Það er talsverður rekstrarkostnaður sem því

Lesa grein
Hremmingar ferðamanna í íslenskum sturtuklefum

Hremmingar ferðamanna í íslenskum sturtuklefum

🕔07:58, 16.sep 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég ferðast með Bandaríkjamenn um fallega landið okkar eru tvö umræðuefni efst á baugi. Annars vegar er það samanburður á þeim löndum sem þeir hafa heimsótt. Sumir eru með allt upp í 30

Lesa grein
Á ekki heima innan um syngjandi fólk

Á ekki heima innan um syngjandi fólk

🕔07:00, 14.maí 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég hlusta mikið á tónlist og hef gaman af alls konar tónlist. Mamma var í kór, stundum í fleiri en einum. Ég fékk oft að fara á æfingarnar með henni á kvöldin. Ég klökna

Lesa grein
Skegg er æðislegt?

Skegg er æðislegt?

🕔07:00, 30.mar 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég ætlaði að tannbursta mig í morgun blöstu við mér í vaskinum afklippur af skeggi sambýlismannsins. Ég bölvaði í hljóði, náði í tusku og þurrkaði eftirlegubroddana í burtu. Ekki í fyrsta sinn á 

Lesa grein
Amma – á ég að hjálpa þér?

Amma – á ég að hjálpa þér?

🕔07:00, 16.feb 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég er að verða óskrifandi með penna. Þetta stafar bæði af æfingarleysi og stirðleika ellinnar. Eina sem ég skrifa er nafnið mitt og það gerist sjaldan. Jú, þegar ég undirrita einhver gögn. Ég skrifaði einu

Lesa grein
Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

🕔07:00, 8.feb 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég hef smám saman áttað mig á því að það eru ákveðin atriði sem er ætlast til að maður geri sem ferðalangur. Eitt er að heimsækja kastala og gömul virki. Hinn frægi staður, Alhambra

Lesa grein