Fara á forsíðu

Tag "frumkvöðlar"

Frábær árangur íslensku kvennanna á GlobalWIIN

Frábær árangur íslensku kvennanna á GlobalWIIN

🕔07:00, 12.okt 2024

Íslenskar konur voru sigursælar á GlobalWIIN hátíðinni í ár. Hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur unnu til verðlauna fyrir fimm nýsköpunarverkefni. Að þessu sinni var GlobalWIIN haldin í London dagana 2.-3. október. GlobalWIIN (Women Inventors and Innovator Network)

Lesa grein
Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

🕔15:25, 20.sep 2024

Lifðu núna barst fréttatilkynning frá KVENN – félagi kvenna í nýsköpun vegna GlobalWIIN alþjóðlegrar viðkenningarhátíðar kvenna í nýsköpun. Þar eru hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur tilnefndar fyrir fimm verkefni. Svo skemmtilega vill til að úr þessum frækna

Lesa grein
Eldum rétt, fjölskyldufyrirtæki sem tók flugið

Eldum rétt, fjölskyldufyrirtæki sem tók flugið

🕔07:00, 1.júl 2022

Saga Eldum rétt fyrirtækisins er farsæl og er nokkuð dæmigerð í sögu íslenskra fyrirtækja þar sem kemur saman dugnaður og þekking og öll skref varlega tekin. Sú blanda er vænleg til árangurs enda hefur fyrirtækið vaxið á 9 árum í

Lesa grein
Ævintýrið í Borgarnesi

Ævintýrið í Borgarnesi

🕔18:27, 19.des 2014

Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.

Lesa grein