Frábær árangur íslensku kvennanna á GlobalWIIN
Íslenskar konur voru sigursælar á GlobalWIIN hátíðinni í ár. Hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur unnu til verðlauna fyrir fimm nýsköpunarverkefni. Að þessu sinni var GlobalWIIN haldin í London dagana 2.-3. október. GlobalWIIN (Women Inventors and Innovator Network)