Hversu rökvís ertu?
Fyrir jólin rak á fjörur fjölskyldu minnar bókin, Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni. Hér eru á ferð mismunandi flóknar gátur sem allar eru leysanlegar með því að beita aðferðum rökfræðinnar. Það