Eftirlaunafólk á byrjunarreit í hagsmunabaráttunni
Það stefnir í að vegna tæknibreytinga og aldurssamsetningar verði fleiri og fleiri utan vinnumarkaðar segir Haukur Arnþórsson
Ellilífeyrir hefur hvorki haldið í við almenna launaþróun né hækkanir lágmarkslauna segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur