Örveruflóran þegar við eldumst og baráttan við öldrun?
Þegar við eldumst verða örverurnar í þörmum fábreyttari. Ráðandi bakteríutegundir verða líka fyrir breytingum. Þessar breytingar eru tengdar atriðum eins og spítalainnlögnum lyfjanotkun og breytingu á mataræði. Trefjasnautt fæði getur komið á ójafnvægi á bakteríuflóruna. Sumar þessara breytinga geta líka tengst lífeðlisfræði öldrunar.