Held að allir hafi áhyggjur
segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara, vegna yfirvofandi læknaverkfalls.
segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara, vegna yfirvofandi læknaverkfalls.
Formaður Landssambands eldri borgara segist samt ekki trúa öðru en heilbrigðisráðherra klári málið áður en til verkfalls kemur.
Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur segir þetta þróunina í öllum hinum vestræna heimi.