Fara á forsíðu

Tag "heilsa"

Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

🕔07:38, 19.apr 2024

Átröskunarsjúkdómar herja ekki bara á unglinga. Nýlega var greint frá niðurstöðum rannsóknar í Bandaríkjunum er herma að allt að 10% kvenna á miðjum aldri þjáist af búlimíu eða anorexíu. Þetta er sláandi einkum þegar haft er í huga að um

Lesa grein
Hvernig verður gott fólk til?

Hvernig verður gott fólk til?

🕔07:00, 14.apr 2024

Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú

Lesa grein
Hvað segja marblettir um heilsu þína?

Hvað segja marblettir um heilsu þína?

🕔07:00, 4.apr 2024

Að fá marblett ef þú rekur þig í eða meiðir þig á einhvern hátt er ákaflega eðlilegt en þegar þessir litríku blettir taka að birtast hér og þar á líkamanum án þess að nokkuð hafi komið fyrir getur það verið

Lesa grein
Í fókus – gæludýr bæta, hressa og kæta

Í fókus – gæludýr bæta, hressa og kæta

🕔07:00, 12.feb 2024 Lesa grein
Í fókus – hvar sem söngur hljómar þér

Í fókus – hvar sem söngur hljómar þér

🕔07:00, 5.feb 2024 Lesa grein
Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?

Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?

🕔07:00, 4.jan 2024

Á fyrsta degi ársins er orðinn fastur liður að sýna fólk í sjósundi í Nauthólsvík. Stemningin er mikil, margir klæða sig upp á og allir fullyrða að ekkert jafnist á við að dýfa sér í ískaldan sjóinn. En er það

Lesa grein
Húðkrabbamein getur farið leynt

Húðkrabbamein getur farið leynt

🕔07:00, 20.des 2023

Líf í köldu landi gerir það að verkum að Íslendingar eru almennt miklir sóldýrkendur og margir sjást ekki fyrir þegar sú gula tekur loks að skína eða þeir komast til heitari landa í frí. Vondur fylgifiskur notalegra sólbaða er áhrif

Lesa grein
Aukin hreyfing og bjartari lífsstíll

Aukin hreyfing og bjartari lífsstíll

🕔15:09, 19.des 2023

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmiðið er að auka lífsgæði eldra

Lesa grein
Þarf að ganga 10.000 skref á dag?

Þarf að ganga 10.000 skref á dag?

🕔07:00, 19.des 2023

Ganga er góð líkamsrækt og þótt öll hreyfing sé holl og góð eru göngur það sem auðveldast er að bæta inn í daglega rútínu. Þegar fjallað er um göngur hefur hins vegar verið nokkuð á reiki hversu langt, lengi og

Lesa grein
Í fókus – vinátta er besta krydd lífsins

Í fókus – vinátta er besta krydd lífsins

🕔06:45, 11.des 2023 Lesa grein
Ertu alltaf með höfuðverk?

Ertu alltaf með höfuðverk?

🕔17:04, 4.maí 2023

– svarið gæti verið D-vítamínskortur.

Lesa grein
Ein einfaldasta hreyfing sem hægt er að stunda

Ein einfaldasta hreyfing sem hægt er að stunda

🕔07:00, 3.jan 2023

Göngur er hægt að stunda allsstaðar og Það er ótrúlegt hvað þær bæta heilsuna

Lesa grein
Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast

Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast

🕔07:00, 21.júl 2022

Þau Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason bjuggu í 5 ár á Spáni þar sem þau voru að vinna. Þegar Þau fluttu heim 2018 með börnunum sínum tveimur til að setjast hér að fundu þau mjög sterkt fyrir hraðanum og streitunni

Lesa grein
Að eiga fjölskyldusögu um hjartasjúkdóma

Að eiga fjölskyldusögu um hjartasjúkdóma

🕔13:24, 12.okt 2021

Er eitthvað hægt að gera til að fá ekki hjartasjúkdóm þó að við eigum fjölskyldusögu um það?

Lesa grein