Fara á forsíðu

Tag "heilsa"

Alltaf að missa jafnvægið

Alltaf að missa jafnvægið

🕔07:00, 3.júl 2025

Hefur þú fengið svimakast nýlega eða fundist þú óstöðug/ur á fótunum? Ef svo er ertu áreiðanlega ekki ein/n um það. Ein algengasta orsök þess að eldra fólk dettur heima hjá sér er svimakast eða að það finnur fyrir jafnvægisleysi, sérstaklega

Lesa grein
Manstu ekki eftir mér?

Manstu ekki eftir mér?

🕔07:00, 29.jún 2025

Allflestir verða fyrir því einhvern tíma á ævinni að vera heilsað og kannast við þann sem kastar á þá kveðju en koma honum alls ekki fyrir sig. Slíkum atvikum fjölgar þegar líður á ævina og margt kemur þar til, meðal

Lesa grein
Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

🕔07:00, 12.jún 2025

Þvagsýrugigt er krónískur sjúkdómur sem á sér erfðafræðilegar rætur. Hingað til hefur tilhneiging verið til að kenna lífsstíl þeirra sem þjást af henni um og talað um mataræði, hreyfingarleysi og aðrar óhollar lífsvenjur þegar menn leita sér hjálpar. Þvagsýrugigt stafar

Lesa grein
Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

🕔07:00, 30.maí 2025

Fyrir ekki svo löngu var ráðist í að kanna heilsufar eldra fólks víða um Evrópu og þá komust menn að því að í löndunum við Miðjarðarhaf var fólk heilsuhraust langt fram eftir aldri og margir langlífir. Þetta vildu vildu vísindamenn

Lesa grein
Er gott að eldast á Íslandi?

Er gott að eldast á Íslandi?

🕔07:00, 21.maí 2025

Fyrirhuguð er fundarröð á vegum Háskóla Íslands og Landspítala sem er ætlað að svara einmitt þessari spurningu og ótal öðrum. Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 23. maí næstkomandi í hringsal Landspítalans og stendur frá kl. 11.30-13. Aðgangur er ókeypis og

Lesa grein
Frá veikindum til visku

Frá veikindum til visku

🕔07:00, 15.maí 2025

Heildræn nálgun byggð á reynslu, fræði og innsæi

Lesa grein
Eru egg holl eða óholl?

Eru egg holl eða óholl?

🕔07:00, 22.apr 2025

Í hinu vinsæla ketó-mataræði er fólk eindregið hvatt til að borða egg. Ekki er mjög langt síðan að vísindamenn töluðu um að egg væri ekki æskilegt að borða daglega og talað var um að eitt egg á viku væri nóg

Lesa grein
Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn

Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn

🕔07:00, 15.mar 2025

„Við þurfum að stefna að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í ræðu hjá embætti landlæknis þann 12. mars síðastliðinn þegar kynntar voru nýjar íslenskar ráðleggingar um mataræði. Slíkar ráðleggingar voru fyrst gefnar

Lesa grein
Ofurkraftar afa og ömmu

Ofurkraftar afa og ömmu

🕔07:00, 4.mar 2025

Umgengni við afa og ömmu skilar öllum betri heilsu

Lesa grein
Með heilsuna í huga

Með heilsuna í huga

🕔07:00, 19.feb 2025

Hvað telja má æðstu og bestu lífsgæði er vafalaust einstaklingsbundið en góð heilsa myndi örugglega lenda ofarlega á lista flestra. Mönnum gengur hins vegar misjafnlega að viðhalda henni þótt flestir viti orðið hvað þarf til að byggja upp og halda

Lesa grein
Fitufordómar blinda heilbrigðisstarfsfólk

Fitufordómar blinda heilbrigðisstarfsfólk

🕔07:00, 18.feb 2025

Lengi hefur fólk í yfirþyngd kvartað undan því að heilbrigðisstarfsfólk hlusti ekki á það þegar það leitar til þess vegna heilsubrests. Öll einkenni eru skrifuð á þyngdina og nauðsynlegar rannsóknir ýmist ekki gerðar eða illa lesið úr niðurstöðum. Vegna þessa

Lesa grein
Stíginn styrkir

Stíginn styrkir

🕔12:06, 7.feb 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   „Stíginn styrkir“ var mottó sem Ómar Ragnarsson notaði þegar hann hljóp upp og niður tröppurnar í RÚV í Efstaleiti sér til heilsubótar. Ég hef hugsað til þessara orða núna þegar ég er upptekin við

Lesa grein
Tími til að reima á sig hlaupaskóna

Tími til að reima á sig hlaupaskóna

🕔13:22, 3.feb 2025

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands vekur athygli á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefnið verður ræst í átjánda sinn, miðvikudaginn, 5. febrúar. Þar með eru allir hvattir til að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Með hækkandi sól og vonandi batnandi

Lesa grein
Í fókus – velkomin sértu góa mín

Í fókus – velkomin sértu góa mín

🕔07:00, 27.jan 2025 Lesa grein