Fara á forsíðu

Tag "heilsa"

Ein einfaldasta hreyfing sem hægt er að stunda

Ein einfaldasta hreyfing sem hægt er að stunda

🕔07:00, 3.jan 2023

Göngur er hægt að stunda allsstaðar og Það er ótrúlegt hvað þær bæta heilsuna

Lesa grein
Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast

Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast

🕔07:00, 21.júl 2022

Þau Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason bjuggu í 5 ár á Spáni þar sem þau voru að vinna. Þegar Þau fluttu heim 2018 með börnunum sínum tveimur til að setjast hér að fundu þau mjög sterkt fyrir hraðanum og streitunni

Lesa grein
Að eiga fjölskyldusögu um hjartasjúkdóma

Að eiga fjölskyldusögu um hjartasjúkdóma

🕔13:24, 12.okt 2021

Er eitthvað hægt að gera til að fá ekki hjartasjúkdóm þó að við eigum fjölskyldusögu um það?

Lesa grein
Gáttatif þarf að meðhöndla

Gáttatif þarf að meðhöndla

🕔08:30, 18.maí 2021

Nýjar rannsóknir benda til þess að kulnun og örmögnun geti valdið gáttatifi.

Lesa grein
Þarf að endurnýja rúmdýnuna?

Þarf að endurnýja rúmdýnuna?

🕔07:28, 29.ágú 2019

Gömul og slitin dýna er heilsuspillandi.

Lesa grein
Nauðsyn þess að sofa vel

Nauðsyn þess að sofa vel

🕔05:56, 28.maí 2019

Það skiptir gríðarlega miklu máli að ná að sofa vel og hæfilega lengi.

Lesa grein
Próteinþörf eykst með hækkandi aldri

Próteinþörf eykst með hækkandi aldri

🕔09:19, 26.mar 2019

Próteinþörfin eykst með aldrinum og geysilega mikilvægt er að viðhalda vöðvamassa með æfingum.

Lesa grein
Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

🕔09:21, 7.mar 2019

Þegar einmanaleiki verður lífsstíll getur hann haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu fólks

Lesa grein
Að vinna bug á einmanaleika

Að vinna bug á einmanaleika

🕔10:09, 31.jan 2019

Til að forðast félagslega einangrun ætti fólk að huga vel að heilsu sinni og velferð.

Lesa grein
1000 dóu áður en þeir komust inn á hjúkrunarheimili

1000 dóu áður en þeir komust inn á hjúkrunarheimili

🕔10:40, 16.jan 2019

Öldrunarlæknir segir að frá árinu 2011 hafi um 1000 manns með færni – og heilsumat látist áður en þeir komust inn á hjúkrunarheimili.

Lesa grein
Vilja verða 100 ára eða eldri

Vilja verða 100 ára eða eldri

🕔07:34, 16.jan 2019

Margir sögðust vera tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum ef það mætti verða til að þeir lifðu lengur

Lesa grein
Þarmaflóran og breytingaskeið kvenna

Þarmaflóran og breytingaskeið kvenna

🕔07:10, 18.sep 2018

„Flestar konur fara á breytingaskeiðið í kringum fimmtugt, sumar nokkru fyrr og aðrar síðar. Sumar eru svo heppnar að finna ekkert fyrir breytingaskeiðinu á meðan aðrar finna fyrir ýmsum einkennum. Rannsóknir benda til að hitakóf, svitaköst, svefnörðugleikar, beinþynning, aukinn hárvöxtur

Lesa grein
Hættulegt að sofa of mikið

Hættulegt að sofa of mikið

🕔09:08, 11.sep 2018

þeir sem sofa meira en 10 klukkustundir á sólarhring eru í 30 prósent meiri hættu að deyja ótímabærum dauðdaga en þeir sem sofa sjö til níu stundir

Lesa grein
Ætla aldrei að gifta sig eða fara í sambúð aftur

Ætla aldrei að gifta sig eða fara í sambúð aftur

🕔10:23, 20.júl 2018

Að vera saman án þess að búa saman er nýlegt form á samböndum eldra fólks

Lesa grein