Vilja verða 100 ára eða eldri
Margir sögðust vera tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum ef það mætti verða til að þeir lifðu lengur
Margir sögðust vera tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum ef það mætti verða til að þeir lifðu lengur
„Flestar konur fara á breytingaskeiðið í kringum fimmtugt, sumar nokkru fyrr og aðrar síðar. Sumar eru svo heppnar að finna ekkert fyrir breytingaskeiðinu á meðan aðrar finna fyrir ýmsum einkennum. Rannsóknir benda til að hitakóf, svitaköst, svefnörðugleikar, beinþynning, aukinn hárvöxtur
þeir sem sofa meira en 10 klukkustundir á sólarhring eru í 30 prósent meiri hættu að deyja ótímabærum dauðdaga en þeir sem sofa sjö til níu stundir
Hér getur að líta ómetanlegt upplýsingasafn sem rekið af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og almenningur getur notfært sér.
Menn greinir á um hvort að „Doktor Google“ sé góður eða slæmur kostur þegar kemur að því að afla upplýsinga um heilsufar.
Þetta er niðurstaða svefnrannsóknar sem náði til rúmlega tvö hundruð einstaklinga um áttrætt.
Um næringu eldra fólks sem er við góða heilsu
Það eru neikvæðar hliðar á því að vera allt of grannur eins og á því að vera allt of feitur
Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir segir það að einhverju leyti í okkar höndum hvernig okkur farnast þegar árin færast yfir.
Tíu fæðutegundir eiga sök á helmingi dauðsfalla vegna hjartasjúkdóma
Það getur skipt sköpum að undirbúa vel og vandlega fyrir læknaviðtal.
Svefnleysi getur stuðlað að offitu, stressi, einbeitingarskorti og ýmsum öðrum heilsufarsvandamálum.