Frá veikindum til visku
Heildræn nálgun byggð á reynslu, fræði og innsæi
Heildræn nálgun byggð á reynslu, fræði og innsæi
Í hinu vinsæla ketó-mataræði er fólk eindregið hvatt til að borða egg. Ekki er mjög langt síðan að vísindamenn töluðu um að egg væri ekki æskilegt að borða daglega og talað var um að eitt egg á viku væri nóg
„Við þurfum að stefna að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í ræðu hjá embætti landlæknis þann 12. mars síðastliðinn þegar kynntar voru nýjar íslenskar ráðleggingar um mataræði. Slíkar ráðleggingar voru fyrst gefnar
Hvað telja má æðstu og bestu lífsgæði er vafalaust einstaklingsbundið en góð heilsa myndi örugglega lenda ofarlega á lista flestra. Mönnum gengur hins vegar misjafnlega að viðhalda henni þótt flestir viti orðið hvað þarf til að byggja upp og halda
Lengi hefur fólk í yfirþyngd kvartað undan því að heilbrigðisstarfsfólk hlusti ekki á það þegar það leitar til þess vegna heilsubrests. Öll einkenni eru skrifuð á þyngdina og nauðsynlegar rannsóknir ýmist ekki gerðar eða illa lesið úr niðurstöðum. Vegna þessa
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. „Stíginn styrkir“ var mottó sem Ómar Ragnarsson notaði þegar hann hljóp upp og niður tröppurnar í RÚV í Efstaleiti sér til heilsubótar. Ég hef hugsað til þessara orða núna þegar ég er upptekin við
Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands vekur athygli á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefnið verður ræst í átjánda sinn, miðvikudaginn, 5. febrúar. Þar með eru allir hvattir til að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Með hækkandi sól og vonandi batnandi
Með aldrinum hægir á efnaskiptum hjá flestum, auk þess sem hæfni líkamans til að melta og vinna ýmis næringarefni úr fæðunni minnkar. Vanvirkni í skjaldkirtli eða skjaldvakabrestur er ein orsök hægra efnaskipta en sá kvilli er algengur hjá fólki yfir
Sumir stynja þegar þeir standa á fætur, andvarpa þegar þeir setjast niður, blása þegar þeir þurfa að ganga nokkur skref. Þetta eru ellimerki og sérfræðingar segja að því meira sem við leyfum okkur að stynja því eldri verðum við fyrir
Vísindarannsóknir sýna að gæludýraeign eldra fólks eykur lífsgæði þess og lengir lífið. Gæludýraeigendur halda virkni lengur og sjá má augljósar heilsubætur af því þegar fólk með ýmsa kvilla tekur að sér dýr. Sumir vísindamenn vilja meira að segja ganga svo
Boðskapur bókar Davinu McCall, Breytingaskeiðið Jákvæður leiðarvísir að nýju upphafi, er að við konur verðum að tala meira um þessa reynslu okkar, láta þær yngri vita hvers er að vænta og styðja hver aðra til að leita og fá hjálp
Jurtir og margvísleg náttúruleg efni geta gefið mikla heilsubót og aukið vellíðan. Þetta vissu formæður okkar og -feður og kenndu sínum börnum. Í dag þegar læknisdómar eru yfirleitt innan seilingar gleymist oft að grípa til þessara handhægu og þægilegu ráða.