Tag "heilsa"
Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?
Á fyrsta degi ársins er orðinn fastur liður að sýna fólk í sjósundi í Nauthólsvík. Stemningin er mikil, margir klæða sig upp á og allir fullyrða að ekkert jafnist á við að dýfa sér í ískaldan sjóinn. En er það
Húðkrabbamein getur farið leynt
Líf í köldu landi gerir það að verkum að Íslendingar eru almennt miklir sóldýrkendur og margir sjást ekki fyrir þegar sú gula tekur loks að skína eða þeir komast til heitari landa í frí. Vondur fylgifiskur notalegra sólbaða er áhrif
Aukin hreyfing og bjartari lífsstíll
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmiðið er að auka lífsgæði eldra
Þarf að ganga 10.000 skref á dag?
Ganga er góð líkamsrækt og þótt öll hreyfing sé holl og góð eru göngur það sem auðveldast er að bæta inn í daglega rútínu. Þegar fjallað er um göngur hefur hins vegar verið nokkuð á reiki hversu langt, lengi og
Ertu alltaf með höfuðverk?
– svarið gæti verið D-vítamínskortur.
Ein einfaldasta hreyfing sem hægt er að stunda
Göngur er hægt að stunda allsstaðar og Það er ótrúlegt hvað þær bæta heilsuna
Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast
Þau Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason bjuggu í 5 ár á Spáni þar sem þau voru að vinna. Þegar Þau fluttu heim 2018 með börnunum sínum tveimur til að setjast hér að fundu þau mjög sterkt fyrir hraðanum og streitunni
Að eiga fjölskyldusögu um hjartasjúkdóma
Er eitthvað hægt að gera til að fá ekki hjartasjúkdóm þó að við eigum fjölskyldusögu um það?
Gáttatif þarf að meðhöndla
Nýjar rannsóknir benda til þess að kulnun og örmögnun geti valdið gáttatifi.
Þarf að endurnýja rúmdýnuna?
Gömul og slitin dýna er heilsuspillandi.
Nauðsyn þess að sofa vel
Það skiptir gríðarlega miklu máli að ná að sofa vel og hæfilega lengi.
Próteinþörf eykst með hækkandi aldri
Próteinþörfin eykst með aldrinum og geysilega mikilvægt er að viðhalda vöðvamassa með æfingum.