Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!
,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.
,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.
Flestir þekkja einhvern sem heyrir orðið illa en það er ýmislegt sem hægt er að gera til að gera þeim auðveldara að taka þátt í samræðum í komandi aðventu- og jólaboðum.
Heyrnin dofnar oft eftir 65 ára aldur og það er mikið atriði að gefa því gaum í tíma.