Ekki öskra á þann sem heyrir illa
Flestir þekkja einhvern sem heyrir orðið illa en það er ýmislegt sem hægt er að gera til að gera þeim auðveldara að taka þátt í samræðum í komandi aðventu- og jólaboðum.
Flestir þekkja einhvern sem heyrir orðið illa en það er ýmislegt sem hægt er að gera til að gera þeim auðveldara að taka þátt í samræðum í komandi aðventu- og jólaboðum.
Heyrnin dofnar oft eftir 65 ára aldur og það er mikið atriði að gefa því gaum í tíma.