Eldgos eða vírus; koma tækifæri í kjölfarið?
Árið 1987 þótti mörgum framtíðarspá Þorkels fjarstæðukennd.
Árið 1987 þótti mörgum framtíðarspá Þorkels fjarstæðukennd.
Grétar J. Guðmundsson segir að lægstu laun dugi ekki fyrir nauðsynjum og húsnæðismarkaðurinn sé í enn meira rugli en fyrir hrun.
Verða fjölmiðlamenn ekki að fá tækifæri til að sinna eftirlitshlutverki sínu í ríkara mæli en hingað til. Þrátt fyrir að fréttamenn séu allir af vilja gerðir virðist lítið breytast til batnaðar.
Hrunið var fjárhagslegt kjaftshögg fyrir margt eldra fólk segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara.