Fara á forsíðu

Tag "hugvitsmaður"

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

Hagleiks- og hugsjónamaðurinn Bjarni í Hólmi

🕔07:00, 21.maí 2024

Bjarni Runólfsson fæddist 10. apríl 1891 í Hólmi í Landbroti, nú Skaftárhreppi, í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann ólst upp við hefðbundin sveitastörf þar sem foreldrar hans voru bændur. Faðir hans Runólfur Bjarnason hafði þekkingu á lækningajurtum og nýtti þá þekkingu sína, einkum á efri

Lesa grein