Konur líklegri til að verða fórnarlömb aldursmismununar
Karlar fá frekar svör við atvinnuumsóknum en konur. Aldursmismunun á vinnumarkaði virðist vera til staðar.
Karlar fá frekar svör við atvinnuumsóknum en konur. Aldursmismunun á vinnumarkaði virðist vera til staðar.
Það eru fjölmargir sem vilja ráðleggja miðaldra fólki og konum hvað þær megi gera og hvað þær megi ekki gera.
Það eru einkum konur sem athyglin beinist að í öllum þeim hugmyndum og reglum sem við höfum sett um aldur. Þessu er haldið fram í þættinum Á besta aldri sem Danska sjónvarpið hefur verið að sýna. Við þekkjum hugtakið tískulögga,