Fara á forsíðu

Tag "Kristall"

Drykkur sem kemur á óvart

Drykkur sem kemur á óvart

🕔10:53, 18.okt 2019

Þessi drykkur blandaður úr lífrænum engiferdrykk frá Himneskt og bláum kristal.  Hlutföllin eru þannig að ein flaska af engiferdrykknum 330 ml. er notuð á móti einni flösku af kristal, sem hún tekur 500ml. Blandan er afskaplega ljúf og engiferbragðið milt.

Lesa grein