Tengdar greinar

Drykkur sem kemur á óvart

Þessi drykkur blandaður úr lífrænum engiferdrykk frá Himneskt og bláum kristal.  Hlutföllin eru þannig að ein flaska af engiferdrykknum 330 ml. er notuð á móti einni flösku af kristal, sem hún tekur 500ml. Blandan er afskaplega ljúf og engiferbragðið milt. Til að gera drykkinn enn ferskari er tilvalið að setja ísmola út í hann. Þetta er góður drykkur með mat, eða einn og sér sem svaladrykkur. Það má líka bjóða uppá hann í veislum, fyrir þá sem vilja óáfenga drykki. Og þeir em eru virkilega skapandi geta ugglaust fundið leiðir ýmsar leiðir til að bragðbæta hann. Engiferdrykkurinn fæst í bæði Bónus og Hagkaup.

Ritstjórn október 18, 2019 10:53