Bragðmikið lambalæri með nýstárlegu meðlæti
Grillað lambalæri á indverskum nótum 1 lítið lambalæri 3 hvítlauksgeirar 1 tsk. tímían 1 tsk. kummin 2 tsk. kóríanderfræ, grófsteyt 1 tsk. piparkorn 2 tsk. flögusalt 1/2 tsk. chilikrydd 3 msk. olía Allt hrært saman og siðan makað á