Vilja að stofnað verði embætti ráðherra öldrunarmála
Full ástæða til að leggja áherslu á þennan málaflokk segir formaður Landssambands eldri borgara
Full ástæða til að leggja áherslu á þennan málaflokk segir formaður Landssambands eldri borgara
Þórunn Sveinbjörnsdóttir var í vikunni kjörin formaður Landssambands eldri borgara
Eldra fólk telur að það stangist á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að beita sérstökum skatti á fólk sem hefur náð ákveðnum aldri.