Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?
Fyrir Alþingi liggur frumvarp nr. 259 til laga „um almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga“. Þar er m.a. kveðið á um að lífeyrir sem greiddur er skv. lögunum hækki árlega sem nemi „þróun launavísitölu Hagstofu Íslands.“ Slík tilhögun er í takt