Verður „krónu á móti krónu“ skerðingin afnumin?
Það að ein gerð tekna eyði annarri gerð að öllu leyti hefur mjög letjandi áhrif á atvinnuþátttöku lífeyrisþega, segir í greinargerð með nýju frumvarpi Pírata
Það að ein gerð tekna eyði annarri gerð að öllu leyti hefur mjög letjandi áhrif á atvinnuþátttöku lífeyrisþega, segir í greinargerð með nýju frumvarpi Pírata
Skiptar skoðanir eru meðal félaga og einstaklinga á frumvarpi félagsmálaráðherra um breytingar á almannatryggingarkerfinu.
Sjö af hverjum tíu eftirlaunamönnum eru með minna en 300 þúsund krónur á mánuði.
Bætur til ellilífeyrisþega hækka um rúm níu prósent á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Ráðherra segir að kaupmáttur bótanna hafi hækkað umfram verðbólgu en þingmaður segir þær alls ekki nógu og háar.